Æfingar fara fram í skóla­vetr­ar­fríi…

Með október 18, 2020 Fréttir

Sem fyrr fara fram skipulagðar æfingar hjá Þrótti vikuna 19. – 23. október .

Við biðjum foreldra/forráðamenn um að fylgjast vel með inná hópsíðum á FB. Einnig hvetjum við forráðamenn til að fylgjast vel með heimasíðu Þróttar ef breytingar verða á æfingum vegna Covid-19 faraldar.