
Íþróttamiðstöðin og Ungmennafélagið Þróttur verða með glaðning að gömlum sið fyrir alla káta krakka sem mæta í búningi á milli 16:30 og 18:30 á morgun.
Foreldrum er ekki heimilt að koma með börnunum inn í íþróttahúsið. Krakkanir þurfa ekki að syngja, er það gert til að koma í veg fyrir raðir. Eitt nammi á mann og má aðeins koma einu sinni í heimsókn.
Æfingar hjá fimmta bekk og yngri falla niður vegna öskudags. Þar sem fimmti bekkur eru að æfa með eldri, að sjálfssöððu er þeim velkomið að mæta á æfinguna.
Foreldrar, hvetjum krakkana til að taka þátt í þessum skemmtilega degi og förum eftir þeim tilmælum sem eru að finna á covid.is vegna öskudagsins.
Góða skemmtun.