Æfingagjöld í vanskilum ? Skráningar iðkenda.

Með nóvember 28, 2019 Fréttir

Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum fyrir september, október eða nóvember að ganga frá greiðslu æfingagjalda strax. 

Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra í síma 892-6789 eða senda tölvupóst á throttur@throttur.net.

Skráningar fara eingöngu fram í nórakerfinu sem er að finna á throttur.felog.is