Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar

Með mars 5, 2012 Fréttir

Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður haldin í
Lionshúsinu þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00.

Dagskrá;

1. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, ásamt
skoðunarmönnum reikninga.

2. Önnur mál.

 

Óskum eftir fólki í stjórn. Áhugasamir hafi samband
við framkvæmdastjóra í síma: 866-1699.

 

Allir bæjarbúar sem hafa áhuga á barna og
unglingastarfi  velkomnir.

 

Stjórn Þróttar