
Aðalfundur: Stuðningsmannafélagið Matti Ægis FC boðar hér með aðalfund.
Fundurinn verður haldinn laugardaginn 1. apríl 2023 kl. 12:00 í íþróttamiðstöðinni.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins
- Kosning stjórnar (Fimm í stjórn)
- Önnur mál
Hvetjum alla Þróttara að mæta og koma málefnum sínum á framfæri – Fá allir Þróttarafána að gjöf (Fyrstu 20)
Heitt á könnunni.
Nökkvi Freyr Hvítaness Bergsson hefur ákveðið að gefa kost sér til áframhaldandi formennsku. Ljóst er að það verður formannskosning þar sem Sigurður Rafn Vignisson hefur einnig tilkynnt formannsframboð.
Ákveðið hefur verið að veita Andy Pew & Viktor Segatta viðurkenningu fyrir frábæra þjónustu í uppgangi félagsins sl. árin.
Birkir Alfonso formaður meistaraflokks Þróttar í körfubolta er sérstakur gestur fundarins og ætlar að bjóða öllum gestum fundarins á leik Þróttar í úrslitakeppninni sama dag.
Velta félagsins er í kringum 400 þús og var félagið rekið með 169 þús tapi.
Stjórn Matta Ægis FC.