Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram í kvöld

Með mars 1, 2019 Fréttir

Alla tíð hefur Þróttur alið af sér hugsjónafólk sem á sér drauma um að koma félaginu í fremstu röð.

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fór fram í kvöld. Haukur Harðarson verður áfram formaður deildarinnar. Marteinn Ægisson, Davíð Arthur og Veigar Guðbjörnsson gáfu ekki kost á sér aftur.

Í þeirra stað koma Davíð Harðarson, Kristinn Sveinsson og Friðrik Árnason varamaður #fyrirVoga