Aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar fer fram þriðjudaginn 28. febrúar.

Með febrúar 2, 2023 Fréttir

AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR ÞRÓTTAR VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 28. FEBRÚAR KLUKKAN 18:30 OG FER FRAM Í VOGABÆJARHÖLLINNI Í FÉLAGSHERBERGI ÞRÓTTAR.
KNATTSPYRNUDEILD ÞRÓTTAR REKUR MEISTARAFLOKK FÉLAGSINS Í KNATTSPYRNU, GETRAUNADEILD FÉLAGSINS, VALLARUMSJÓN OG KEMUR AÐ HINUM ÝMSU VERKEFNUM Í SAMSTARFI VIÐ AÐALSTJÓRN FÉLAGSINS.


Dagskrá fundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.
4. Kosið í stjórn.
5. Önnur mál.

Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn er bent á að hafa samband við starfsmann Þróttar í síma 892-6789. 

Þrír eru í stjórn deildarinnar og tveir varamenn.


Vonumst til að sjá sem flesta !!!


Kveðja, stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar.