Knattspyrna

Ungmennafélagið Þróttur

 

Júdó

Ungmennafélagið Þróttur

 

Sund

Ungmennafélagið Þróttur

Fréttir

Fréttir
júní 2, 2020

Sundnámskeið hefst 8. júní nk.

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014! Hámark (10 börn) Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:45 til 17:30 - 8. júní til 26. júní. (6.000 kr) Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:45 til 17:30…
Fréttir
júní 1, 2020

Þróttarahúfa og Þróttaratrefill saman í pakka 4000kr.

VILTU STYRKJA UMFÞ ? Með kaupum á alvöru Þróttaradóti !  Við biðlum til allra bæjarbúa og annara Þróttara að styrkja félagið með þessum hætti. Verð:  Húfa: 2500kr. Trefill:2500kr. Saman í…
Fréttir
maí 31, 2020

Skógfellavegur laugardaginn 30. maí 2020 (Myndaveisla)

Ungmennafélagið Þróttur tók þátt í Hreyfiviku UMFÍ í vikunni sem leið og stóð fyrir fjölbreyttri dagskrá. Það var frábær þátttaka þegar 27 sveitungar og vinir þeirra skelltu sér Skógfellaveg (18…

Bakhjarlar

Íþróttagreinar

Knattspyrna

Skipulagðar knattspyrnuæfingar hafa verið í gangi sl. 45 árin. Þróttarar hafa gert það gott á knattspyrnuvellinum síðustu árin. Meistaraflokkur félagsins spilar í 2 deildinni og á dögunum var stofnað sameiginlegt lið í meistaraflokki kvenna með Víði Garði. Mikill kraftur er í yngriflokkum Þróttar sem tekur þátt í öllum stærri sumarmótum.

Júdó

Þetta byrjaði allt með Magnúsi Haukssyni árið 1997. Þróttarar hafa verið þekktir fyrir sitt júdóstarf og fjölmargir landstitlar komið í hús. Fyrsti Íslandsmeistari í sögu Þróttar varð Alister Jón Brown.

Sund

Á árinu 1996 lagði þáverandi stjórn Þróttar drög að því að efla sundíþróttina í félaginu. Gulltímabil sunddeildar var 2002-2007 þegar 70 börn æfðu sund hjá félaginu undir leiðsögn Maríu Jónu Jónsdóttur.