Fyrsti sigur í höfn

Með júlí 14, 2022 Fréttir, Knattspyrna

Þróttarar nær og fjær!

Til hamingju með fyrsta sigurinn í Lengjudeildinni.

Þróttur – Grindavík 2:0 í kvöld.

Við setjum inn myndir frá leiknum á næstu dögum frá ljósmyndara félagsins.

Áfram Þróttur alla tíð og alltaf

🧡🖤