Mánaðarlega Skjalasafn

ágúst 2023

STARFSÁRIÐ 23/24 – YFIRFERÐ – STARFIÐ HEFST 4. SEPTEMBER – ÆFINGATÖFLUR 23/24 – GJALDSKRÁ –

Með | Fréttir

Það ættu allir í okkar frábæra samfélagi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í vetur. 

Greinar í boði – Birt með fyrirvara um breytingar: Greinar sem verða í boði 2023-2024.

Vogaþrek – Brennó – Oldboys – Knattspyrna – Sund – Sundnámskeið – Íþróttaskóli barna – Félagskaffi – Rafíþróttir – Landsmót UMFÍ 50+ – Fánadagur Þróttar – Sjálfboðaliðadagurinn – Jóga – Glíma. 


Opnað hefur verið fyrir skráningar á Sportabler.

Forráðamenn – Muna haka við frístundastundastyrkinn við skráningu.

Vetrarfrí skóla 23. til 27. okt. Það verður einnig frí hjá Þrótti við sama tilefni.

Jólafrí í barna og unglingastarfinu hefst þriðjudaginn 19. des. Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 3. janúar.

Páskafrí í barna og unglingastarfinu hefst mánudaginn 25. mars. Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 3. apríl.

Skrifstofa Þróttar er staðsett í Vogabæjarhöllinni/Íþróttamiðstöð – Opnunartími

Framkvæmdastjóri félagsins er Marteinn Ægisson.

Viðtalstímar framkvæmdastjóra á skrifstofu verða á miðvikudögum kl. 8:30 – 12:00. Vinsamlegast bókið fundartíma fyrir utan þann tíma. 

Skrifstofa félagsins:

Mánudagar til fimmtudags: 09:15 – 17:00 Föstudagar: 09:00 – 12:30.

Hægt er að hringja í síma 892-6789 eða senda tölvupóst á throttur@throttur.net til að fá svör við fyrirspurnum.

Framkvæmdastjóri svarar tölvupóstum á vinnutíma. Fyrirspurnum er ekki svarað á samfélagsmiðlum. Þróttur notar samfélagsmiðla eingöngu til að auglýsa viðburði og segja frá starfi félagsins.


Sund hefst 4. sept.

Fótbolti hefst 11. sept. (8.flokkur 4.okt)

Íþróttaskóli hefst 14. okt.

Rafíþróttir hefst 18. sept.

Glíma hefst 18. sept.



Við erum að vinna í uppfærslu á heimasíðunni og setja upp allar töflur í samræmi við þessa frétt. Biðjum ykkur um að sýna biðlund og þolinmæði. Þetta ætti allt að vera komið í lag um helgina.

 

Æfingatafla á virkum dögum : 

Stóri salur

Tími:

Mán

Þrið

Mið

Fimmt

Föst

06:15 – 07:00

 

Vogaþrek 

 

Vogaþrek

 

14:00 – 14:30

 

Skóli 9:20

13:00 Boccia

13:50 skóli

 

13:50 skóli

14:30 – 15:00

 

 

 

 

 

15:00 – 15:30

15:10 skóli

7.flokkur (1-2b) kk

 

 

 

 

15:30-16:00

7.flokkur (1-2b)

kk

7.flokkur (1-2b) kk

 

 

15:30 skóli

7.flokkur (1-2b) kk

 

16:00 – 16:30

7.flokkur (1-2b)

kk

 

 

7.flokkur (1-2b) kk

 

16:30 – 17:00

7.flokkur (1-2b) kvk

7.flokkur (1-2b) kvk

 

7.flokkur (1-2b) kvk

6. flokkur (3-4b)

17:00 – 17:30

7.flokkur (1-2b) kvk

7.flokkur (1-2b) kvk

6. flokkur (3-4b)

7.flokkur (1-2b) kvk

6. flokkur (3-4b)

17:30 – 18:00

6. flokkur (3-4b)

 

8.flokkur (5-6 ára) Sund (1-4b)

6. flokkur (3-4b)

Sund (1-4b)

 

18:00 – 18:30

6. flokkur (3-4b)

8.flokkur (5-6 ára) Sund (1-4b)

 

Sund (1-4b)

 

18:30 – 19:00

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

Brennó 18+

 

19:00 – 19:30

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

Brennó 18+

 

19:30 – 20:00

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

Karfa 1.deild

 

20:00 – 20:30

Brennó 18+

Andri fótbolti

Birkir fótbolti

Karfa 1.deild

 

20:30 – 21:00

Brennó 18+

Andri fótbolti

Birkir fótbolti

Karfa 1.deild

 

21:00 – 21:30

 

 

 

 

 

21:00 – 22:00

 

 

 

 

 

Stóri salur

 

Tími

Laugardagur

Sunnudagur

10:00 – 10:30

10:15 Íþróttaskóli

(2-5 ára)

 

10:30 – 11:00

Íþróttaskóli

(2-5 ára)

 

11:00 – 11:30

 

 

11:30 – 12:00

Oldboys

 

 

12:00 – 12:30

Oldboys

 

12:30 – 13:00

 

 

     
     
     
     
     
     

Gjaldskrá Þróttar 2023 – 2024

Greinar

Æfingar hefjast

Æfingum lýkur

Árgjald/Frádráttur frístundastyrks

Mánuðir sem hægt er að skipta árgjaldi niður

Upphæð á mánuði m.v. hámark mánaða

Sund**

 

 

 

 

 

1 – 4 bekkur

4.       sept

31. maí

67.000 kr. / 29.000 kr

8 mánuðir

 3.625 kr.

Knattspyrna

 

 

 

 

 

8. flokkur 

4. okt

30. júní

45. 000 kr. / 7.000 kr.

8 mánuðir

875 kr.

7. flokkur

11. sept

23. ágúst

67.000 kr. / 29.000 kr.

8 mánuðir

3.625 kr.

6. flokkur

11. sept

23. ágúst

67.000 kr. / 29.000 kr.

8 mánuðir

3.625 kr.

Íþróttaskóli barna

 

 

 

 

 

Fyrir áramót

14. okt

2. des

15.000 kr.

Eingreiðsla

 

Eftir áramót

3. feb

23. mars

15. 000 kr.

Eingreiðsla

 

Vogaþrek

 

 

 

 

 

Námskeið

5.       sept

28. sept

16.000 kr.

Eingreiðsla

 

4. vikur 23/24

 

 

16.000 kr.

Eingreiðsla

 

Oldboys

 

 

 

 

 

Árgjald

30.   sept

27. apríl

20.000 kr.

Eingreiðsla

 

Rafíþróttir

18. sept.

15.maí

67.000 kr /

29.000 kr.

8 mánuðir

3.625 kr.

 

 

 

 

 

 

Brennó

1.       sept.

30. aprí.

30.000 kr.

2 mánuðir

15.000kr.

 

 

 

 

 

 

 

Æfingatímar fyrir rafíþróttir og glímu munu liggja fyrir 14. september nk. þegar skráningu er lokið. 

Vetrarbæklingur: 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Erum við að leita af þér?

Með | Fréttir

Viltu vinna á skemmtilegum og fjölbreyttum vinnustað með stórkostlegu fólki?

Þróttur auglýsir eftir að ráða til starfa einn karlkyns sundlaugarvörð í íþróttamiðstöð Vogum. Um er að ræða 80% starf þar sem unnið er í vaktavinnu 0g þarf viðkomandi að geta hafið störf í byrjun september.

Helstu verkefni eru:

• Öryggisgæsla og eftirlit.
• Afgreiðsla og aðstoð við viðskiptavini.
• Þrif og önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar og hæfniskröfur:

• Gerð er krafa um að viðkomandi standist hæfnispróf samkvæmt regluglerð nr 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum.
• Mikil og góð þjónustulund og færni í samskiptum.
• Hafa náð 18 ára aldri.
• Reyklaus.
• Hreint sakavottorð

Umsókn skal fylgja starfsferilskrá með umsagnaraðilum og sakavottorð.

Umsóknarfrestur er til og með 28.ágúst 2023 0g skal senda inn umsókn á netfangið petra@throtturvogum.is. Öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar veitir Petra Ruth Rúnarsdóttir formaður UMFÞ, netfang petra@throtturvogum.is

Sundnámskeið fyrir börn sem eru að fara í 1. bekk & Boltaskóli fyrir börn sem eru að fara í 1. bekk, 2. bekk og 3. bekk. Námskeið hjá Þrótti…

Með | Fréttir
Sundnámskeið fyrir börn sem eru að fara í 1. bekk: 
9.900 kr.
Hefst: 10. ágúst og síðasti tími 22. ágúst.
Mánudagar, þriðjudagar og fimmtudagar 16:00 til 16:45.
Lágmarksþátttaka: 10.
Boltaskóli fyrir börn sem eru að fara í 1. bekk, 2. bekk og 3. bekk. 
5.900 kr.
Hefst 14. ágúst, síðasti tími 17. ágúst.
Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur 13:00 til 15:00.
Börn í 1. bekk geta skráð sig á bæði námskeið fyrir 12.900 kr.
Lágmarksþátttaka: 18
Skráning opnar inná sportabler – heimasíðu Þróttar þriðjudaginn 8. ágúst kl. 10.