Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2022

Fékkstu vinning ??? – Jólahappdrætti meistaraflokks 2022 – Þakkir fyrir stuðninginn !

Með | Fréttir

Elsku bæjarbúar, brottfluttir Vogabúar og aðrir Þróttarar – TAKK OG AFTUR TAKK !!!

Stuðningur ykkar var rosalegur og við kunnum ykkur svo miklar þakkir fyrir að styðja félagið með þessum hætti… Þetta er mikilvægasta fjáröflun á hverju ári.

Fyrirtæki og samstarfsaðilar sem gáfu vinninga eiga þakkir skilið fyrir sitt framlag. 

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu félagsins:

Fimmtudaginn 29. desember frá 17 -19

Eftir áramót verður hægt að nálgast vinningana á milli 9:15 & 17:00 alla virka daga til 1.mars.  
Vinningarnir frá Skyggni verða eingöngu afhentir á milli jóla og nýárs. Vinsamlegast afhentið miðana hjá Skyggni. 

1. Gjafabréf frá Icelandair 70. Þús 614
2. Cintamani gjafabréf 25. Þús 674
3. Gisting fyrir tvo á Stracta 605
4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík 219
5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík 114
6. Canon Pixma prentari frá Omnis Reykjanesbæ 543
7. HP prentari frá Omnis Reykjanesbæ 356
8. Þróttarabolli – bíómiðar frá Sambíó, glaðningur frá Hérastubb og sundkort í sundlaugar Hafnarfjarðar „ATH, verður að nálgast vinning 28. des. 334
9. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20þús 131
10. Sérefni gjafabréf 20þús 761
11. Sérefni gjafabréf 20þús 149
12. Sérefni gjafabréf 20þús 759
13. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz 877
14. Hafið fiskiverslun 5 þús 426
15. Hafið fiskiverslun 5þús 749
16. Hafið fiskiverslun 5þús 182
17. Gjafabréf á Tapaz barinn – 10.000 kr. 779
18. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu 198
19. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu 473
20. Glaðningur frá Geo Silicia – 65
21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins 490
22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins 270
23. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 796
24. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 881
25. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 332
26. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 832
27. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 61
28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 619
29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 800
30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 175
31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 63
32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 113
33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 794
34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 116
35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 791
36. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 66
37. Glaðningur frá Smassborgurum 512
38. Glaðningur frá Smassborgurum 78
39. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús 653
40. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús 277
41. BJB Hafnarfirði – Vörur og þjónusta 15þús 271
42. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 365
43. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 895
44. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 170
45. 900 Grillhús Vestmannaeyjar – Gjafabréf 10.000 kr. 151
46. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) 739
47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) 127
48. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) 654
49. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 599
50. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 157
51. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 343
52. Gjafabréf hjá Blush – 5000 kr. 402
53. Gjafabréf á KFC 296
54. Gjafabréf á KFC 74
55. Gjafabréf á KFC 655
56. Gjafabréf á KFC 214
57. Gjafabréf á KFC 165
58. Bíómiðar í Sambíó 34
59. Bíómiðar í Sambíó 392
60. Bíómiðar í Sambíó 823
61. Bíómiðar í Sambíó 848
62. Árskort Gym heilsa – Vogum 29.900 kr. 537
63. Gym heilsa – Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr. 649
64. Vorkort í Vogaþrek. 35000 kr. Gildir í janúar og til loka apríl 2023. 372
65. Mánaðarkort í Vogaþrek. 10900 kr. Gildir í janúar 2023. 478
66. Mánaðarkort í Vogaþrek. 10900 kr. Gildir í janúar 2023. 412
67. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum. 740

Opnunar– og afgreiðslutími yfir jóla & áramót – Skrifstofa UMFÞ

Með | Fréttir

Yfir hátíðarnar verður skrifstofa Ungmennafélagsins Þróttar lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur 3. janúar 2022.

Opnunar– og afgreiðslutími verður sem hér segir:

20. desember: Opið frá kl. 9-12
3. janúar: Opið frá kl. 9-17

Æfingar í barna og unglingastarfinu hefjast aftur þriðjudaginn 3. janúar er fjölsport fer aftur í gang og knattspyrnuæfingar hefjast aftur miðvikudaginn 4. janúar. 

Við minnum á að skráningar fara fram á Sportabler og öllum fyrirspurnum verður svarar er skrifstofa opnar aftur 3. janúar. 

 

 

 

Fallegar Þróttara jólakúlur til sölu -Takmarkað magn –

Með | Fréttir

GLÆSILEGAR ÞRÓTTARA JÓLAKÚLUR TIL SÖLU!!!

Aðalstjórn UMFÞ er með glæsilegar ÞRÓTTARA jólakúlur til sölu. Jólakúlurnar eru þrjár saman í pakka, kostar 3.500 kr og rennur allur ágóði af sölunni til barnastarfs Þróttar.

Athugið að jólakúlurnar koma í afar takmörkuðu magni og því gott að tryggja sér eintak með því að panta í gegnum pöntunarformið sem allra fyrst. „Fyrir 1. des“

Jólakúlurnar verða afhentar í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI um miðjan desember og mun afhendingartími verða auglýstur VEL þegar nær dregur… 

Ganga frá greiðslu fyrir 15. des. 
 
Kennitala. 640289-2529
Reikningsnr. 0157-05-410050
3500 kr. pakkinn og þrjár í pakka (Setja „Jólakúlur“ sem skýringu)

Jólasveinarnir mæta í Voga á Þróttarakerrunni 11.des kl.18:00 – Ætlum að endurtaka leikinn þriðja árið í röð og keyra nokkra hringi!

Með | Fréttir

Árum saman hefur Ungmennafélagið sinnt ákveðnum þjónustustörfum fyrir jólasveinana sem búa á Keili. Þrír þeirra hafa boðað komu sína klukkan 18:00 sunnudaginn 11.desember. Þar ætla þeir að heilsa upp á börnin, syngja og koma öllum í réttu jólastemmninguna… Þeir munu keyra  eftirfarandi götur. Stapaveg, Suðurgata, Hafnargata og Vogagerði. Þeir keyra sama hringinn til að verða 19:00 og stefna á að heilsa öllum fjórum sinnum. 

Muna halda sig inná gangstéttum og hvetjum fólk á öllum aldri til að fjölmenna !!! 

f.h Jólasveinanna, Ungmennafélagið UMFÞ.

„NÝTT“ Jólatónleikar í boði UMFÞ við rómantískustu sundlaug landsins – Bæði fyrir sundlaugargesti og aðra gesti – Fimmtudaginn 15. desember nk.

Með | Fréttir

Það verður sannkölluð jólastemmning við sundlaugina í Vogum þegar Ylja mætir á svæðið og syngur jólalög tilefni jóla.

Samverustund fyrir alla fjölskylduna !!!

Tónleikarnir eru fyrir alla, bæði sundlaugargesti og aðra gesti. Það verður hægt að setjast í brekkuna við sundlaugina.

Aðgangseyrir: Frjáls framlög.

Hreyfum okkur til stuðnings Halla 🧡🖤 Árleg styrktar & fjáröflunaræfing Vogaþreks Þróttar

Með | Fréttir

Árleg opin fjáröflunaræfing Vogaþreks Þróttar fer fram 10. desember nk.


Allt fé mun renna til Haraldar Hjalta Maríusonar ungs Vogabúa sem hefur glímt við krabbamein að undanförnu.

Hvetjum við alla Vogabúa til að leggja málinu lið og styrkja með framlagi. 🧡🖤(Sjá mynd)

Posinn og baukurinn verður í anddyri íþróttamiðstöðvar til að taka á móti frjálsum framlögum – Einnig er hægt að leggja inná reikning UMFÞ.
Kennitala: 640289-2529
Reikningsnúmer: 0157-26-100050 (Setja sem skýringu Halli)


Margt smátt gerir eitt stórt – #fyrirVoga