
Ungmennafélagið Þróttur fagnaði 80 ára afmæli árið 2012 og gaf út veglegt afmælisblaði tilefni þeirra tímamóta.
Ritnefnd blaðsins skipaði Helgi Hólm, Tinna Hallgrímsdóttir og Hilmar Egill Sveinbjörnsson.
Félagið mun gefa út í vikunni nýtt afmælisrit og því er gott fyrir alla félagsmenn að kynna sér starfsemi félagsins fyrir tíu árum.

Lokað vegna leyfi – Skrifstofa UMFÞ.
Vegna leyfi hjá framkvæmdastjóra verður skrifstofa UMFÞ lokuð frá og með 12. október til og með 18. nóvember 2022. Skrifstofan opnar aftur 21. nóvember 2022.
Öllum tölvupóstum verður svarað við fyrsta tækifæri þegar framkvæmdastjóri mætir aftur til starfa.
Ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband í símatíma á miðvikudögum 440-6220 milli 09:30 & 11:30 – (Petra Ruth)
Varðandi skráningar í Sportabler – Það er í lagi að iðkendur mæti og gengið verður frá skráningu eftir 18. nóvember þegar starfsmaður mætir aftur til starfa.
throttur@throttur.net – Marteinn@throttur.net
Nýlegar athugasemdir