Mánaðarlega Skjalasafn

júní 2022

KV Þróttur 22. júlí – Myndaveisla

Með | Fréttir

Ljósmyndarinn er alltaf á svæðinu – Myndir frá leik KV – Þróttar sem fram fór 22. júní sl.

Leikurinn endaði 1:1 og Alexander Helgason skoraði mark Þróttar.

 

 

Myndir/ Guðmann Rúnar Lúðvíksson

Þróttur Afturelding 16. júní – Myndaveisla

Með | Fréttir

Þróttur – Afturelding 0:1

Afturelding tók sinn fyrsta sigur í sumar er þeir fóru í ferð til okkar í Voga fyrir helgina, Þróttur Vogum er með eitt stig í neðsta stæti Lengjudeildar. Höfum þó leikið færri leiki en önnur lið og eigum tvo leiki inni, gegn HK (4. sæti) og Gróttu (2. sæti).

Minnum alla á næsta leik á móti KV á miðvikudaginn.

Myndir/ Guðmann Rúnar Lúðvíksson og Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir

Tilefni þess að bæði lið eru með innanborðs fjölmarga aðila sem elska setja góðar myndir af sér á Insta og auk annara miðla – Munið að setja í hashtag #FyrirVoga eða #Vogaídýfan 

Myndir frá æfingaleik FH – Þróttar

Með | Fréttir, Knattspyrna

Myndir frá æfingaleik FH og Þróttar Vogum

 

Myndir/ Guðmann Rúnar Lúðvíksson

 

Eiður Ben hættir hjá Þrótti Vogum.

Með | Fréttir

Stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar þakkar Eið fyrir gott samstarf undanfarna mánuði og óskar honum velfarnaðar í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur.

Þróttur Vogum hefur nú þegar hafið leit að nýjum þjálfara. Brynjar Gestsson og Andy Pew munu stýra næstu æfingum eða þangað til nýr þjálfari kemur til starfa.

Vogar 2. júní 2022.

Gunnar J. Helgason, formaður knattspyrnudeildar Þróttar.