Mánaðarlega Skjalasafn

janúar 2022

Ósóttir vinningar í jólahappdrætti 2021 – Leiðbeiningar um vinninga frá Akademias, Stundinni & Smass.

Með | Fréttir

Vinningashafar sem fengu vinninga frá Stundinni, Akademias og Smass þurfa senda okkur tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á netfangið throttur@throttur.net; Fullt nafn, kennitala og netfang.  Muna taka mynd af vinningsmiða. 

Allir vinningar eru komnir í hús fyrir utan vinninginn frá Undra sem kemur á föstudaginn. Allir ósóttir vinningar renna til félagsins 1. mars nk. 

Vegna smita í okkar nær samfélagi er eingöngu hægt að nálgast vinninga á föstudögum í janúar – Einnig er hægt að hafa samband í síma 892-6789 milli klukkan 9:15 & 17:00 og óska eftir að vinningur verði settur í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar. 

Útdráttur fór fram í hádeginu 15. desember; 

Allir miðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik í Lengjudeildinni 2022 – Geymið miðann ! 

 1. Gjafabréf frá Icelandair 70. Þús – 222
 2. Cintamani gjafabréf 25. Þús – 626
 3. Gisting fyrir tvo á Stracta –160
 4. Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík –224
 5. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík –441
 6. Canon Pixma prentari frá Omnis -378
 7. MasterClass námskeið hjá Akademias að upphæð 40þús –188
 8. Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20þús –494
 9. Sérefni gjafabréf 20þús -338
 10. Sérefni gjafabréf 20þús -747
 11. Sérefni gjafabréf 20þús –416
 12. Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz -685
 13. Gjafabréf að verðmæti 10þús frá Jómfrúnni -112
 14. Tveir mán. áskrift að Stöð 2+ frá Vodafone -739
 15. Gjafabréf á Tapaz barinn –690
 16. Gjafakort að verðmæti 10þús frá Húrra Reykjavík -48
 17. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu -636
 18. Premium aðgangur fyrir tvo og húðvörur frá Bláalóninu -211
 19. Glaðningur frá Geo Silicia – 3ja mánaða skammtur af Recover fyrir vöðva og tauga að verðmæti 15þús -319
 20. Vogaídýfur og sósur frá frá Vogaídýfu -551
 21. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins -649
 22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins –672
 23. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –736
 24. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –624
 25. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –95
 26. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –564
 27. Bíómiðar frá Laugarásbíó. –303
 28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu –537
 29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu –98
 30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu –620
 31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund –220
 32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund –583
 33. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund –722
 34. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –773
 35. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –727
 36. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –545
 37. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík –679
 38. Glaðningur frá Smassborgurum –341
 39. Glaðningur frá Smassborgurum –460
 40. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði. –513
 41. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði. –317
 42. Gjafabréf í Keiluhöllina –796
 43. Gjafabréf í Keiluhöllina –627
 44. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins. –287
 45. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) –240
 46. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) –238
 47. Gjafabréf frá Skyggni 10þús (Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð) –629
 48. Undri ehf – Inneignarkort í bónus 10þús –143
 49. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -582
 50. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -3
 51. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –251
 52. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -316
 53. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –136
 54. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -680
 55. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. -232
 56. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –366
 57. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –625
 58. Vefáskrift í heilt ár að Stundinni – hver að verðmæti 23.880 kr. –118
 59. Mánaðarkort í Vogaþrek að verðmæti 12þús –16
 60. Gjafabréf á KFC –199

TAKK FYRIR STUÐNINGINN !