Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2020

Viltu prófa júdó, sund,fótbolta eða unglingahreysti ??? Sjá æfingatíma á milli jóla og nýárs – OPIÐ HÚS !

Með | Fréttir
Opnar æfingar á milli jóla og nýárs. Öllum er frjálst að mæta og prófa æfa hjá Þrótti. 
Sunddeild:
(Eldri og yngri) 1. bekkur til 6. bekkur.
Opnar æfingar verða mánudaginn 28. des milli 11:00 til 13:00.
Júdódeild: 
Opnar æfingar miðvikudaginn 30. des milli 15:00 til 17:00.
Opnar æfingar verða í yngriflokkunum í knattspyrnu þriðjudaginn 29. des milli 11:00 til 17:00. 
6/7 flokkur kk og kvk 11:00 – 12:00 5/4 flokkur kk 12:00 – 13:30 5/4 flokkur kvk 16:00
Unglingahreysti Þróttar: 
Aukaæfing þriðjudaginn 29. des kl. 17
Við biðjum foreldra um að koma ekki og horfa á æfingar til 12. janúar nk. vegna Covid.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Þróttur Vogum Zaprasza dzieci w wieku szkolnym do uczestniczenia w otwartych godzinach ćwiczeń między Bożym Narodzeniem i Nowym Rokiem.

Með | Fréttir

Plywanie: (Starsi i młodsi) od 1 do 6 klasy.Otwarte ćwiczenia będą w poniedziałek 28.des między 11:00 a
13:00. Wszyscy mile widziani.


Judo: Otwiera ćwiczenia środa 30.des między 15:00 a 17:00.Wszyscy mile widziani.
Otwarte ćwiczenia będą w młodszych grupach w piłce nożnej wtorek 29.des między 11:00 a
17:00.Wszyscy mile widziani.


Poniedziałek (4.Styczeń) i czwartek(7 Stycznia) w godzinach 19:00 – 20:00 rodzice mogą nas odwiedzić i
uzyskać wszystkie informacje dotyczące treningow oraz jak ubiegać się o lokalne dofinansowanie
treningów.Będzie obecny tlumacz .

Pozdrowienia, Marteinn Ægisson Dyrektor wykonawczy
Þróttur Vogum Kt: 640289-2529 Hafnargata 17 190 Vogar Telefon/Tel.( 354) 892-6789
throttur@throttur.net / http://throtturvogum.is

Fékkstu vinning í jólahappdrætti Þróttar 2020 ??? – HappdrættismiðI gildir sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik sumarið 2021 – Miklar þakkir fyrir stuðninginn

Með | Fréttir

Hvar sæki ég vinninga ???

Frá og með 4. janúar 2021, milli 09:00 til 17:00 verður hægt að nálgast vinninga.

Þann 1. mars renna allir ósóttir vinningar í önnur verkefni fyrir félagið. 

Vinningur frá Skyggni: Muna taka með happdrættismiða og afhenta Skyggnismönnum (Fyrir 1. janúar 2021)

Vinningur frá Verslunin Vogar: Afhenta miða á staðnum, fyrir 1. mars.

Knattspyrnudeildin þakkar öllum Þrótturum og öðrum sem styrktu félagið með þessum hætti, frábær stuðningur og þetta skiptir miklu máli fyrir félagið. Stjórn knattspyrnudeildar ÞAKKAR öllum þeim fyrirtækjum sem gáfu glæsilega vinninga í ár.

 

  1. Canon Pixma prentari frá Omnis.–198
  2. Gisting fyrir tvo hjá Stracta. (Tvær nætur)-74
  3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík. -411
  4. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík. -365
  5. Gjafabréf á Tapaz barinn. -71
  6. Gjafakort að verðmæti 10000 kr frá Húrra Reykjavík. -223
  7. Glaðningur frá Bláalóninu. -77
  8. Glaðningur frá Bláalóninu.-492
  9. Glaðningur frá Bláalóninu.-258
  10. Glaðningur frá Bláalóninu.-267
  11. Glaðningur frá Bláalóninu.-482
  12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.-56
  13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.-2
  14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.-70
  15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.-421
  16. Gjafakort frá Yuzuburger og bíómiðar. -25
  17. Kjúklingasalat fyrir tvo frá Verslunin Vogar. -403

 18 Glaðningur frá Flatey Pizza og bíómiðar..-52

  1. Miði á lokahóf Þróttar. -417
  2. Glaðningur frá Vogabæ. 390
  3. Glaðningur frá Vogabæ.-355
  4. 22. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins og bíómiðar.-370
  5. Bíómiðar frá Laugarásbíó.-364
  6. Bíómiðar frá Laugarásbíó.-368
  7. Bíómiðar frá Laugarásbíó.-378
  8. Bíómiðar frá Laugarásbíó.145
  9. Bíómiðar frá Laugarásbíó.-22
  10. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. -483
  11. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. -404
  12. Suðurbæjarlaug 10. Skipti.-157
  13. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík-50
  14. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík-158
  15. Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík-498
  16. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði. -150
  17. Glaðningur frá Hard Rock.-234
  18. Glaðningur frá Hard Rock.-101
  19. Glaðningur frá Hard Rock. -297
  20. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði. -189
  21. Umfelgun frá BJB Hafnarfirði. -451
  22. Gjafabréf í Keiluhöllina. -231
  23. Golfklúbbur GVS tíu skipta kort á fallegasta velli landsins.-192
  24. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) -206
  25. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) -341
  26. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) -476
  27. Glaðningur Undri.-172
  28. Glaðningur Undri. -42
  29. Glaðningur Undri. -16

Magnea Guðmundsdóttir starfsmaður íþróttamiðstöðvar og Vogabæjarhallar sá til þess að allt færi fram eftir settum reglum. 

Opnunartímar skrifstofu yfir jól og áramót – Opið hús á milli jóla og nýárs fyrir alla – Jólafrí hefst 17. des og æfingar fara aftur í gang 5. jan.

Með | Fréttir

Yfir hátíðarnar verður skrifstofa Ungmennafélagsins Þróttar lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 4. janúar 2021.

Opnunar– og afgreiðslutími verður sem hér segir:

  • 18. desember: Opið frá kl. 9-12
  • 21. desember: Opið frá kl. 9-12
  • 4. janúar: Opið frá kl. 9-17 

Síðasti dagur æfinga í barna og unglingastarfinu fer fram miðvikudaginn 16. desember. Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 5. janúar. 

Við vekjum athygli á því að einhverjir þjálfarar eru með aukaæfingar eða aðra viðburði á milli 17. desember og 5. janúar. Biðjum foreldra að fylgjast vel með öllum þeim upplýsingum sem koma frá þjálfurum. 

Opnar æfingar á milli jóla og nýárs. Öllum er frjálst að mæta og prófa æfa hjá Þrótti. 
 
Sunddeild:
(Eldri og yngri) 1. bekkur til 6. bekkur. 
Opnar æfingar verða mánudaginn 28. des milli 11:00 til 13:00. 
 
Júdódeild: 
Opnar æfingar miðvikudaginn 30. des milli 15:00 til 17:00.
 
Opnar æfingar verða í yngriflokkunum í knattspyrnu þriðjudaginn 29. des milli 11:00 til 14:00. 
 
Unglingahreysti Þróttar: 
Aukaæfing þriðjudaginn 29. des kl. 17 
 
Við biðjum foreldra um að koma ekki og horfa á æfingar til 12. janúar nk. vegna Covid. 
 
Við hjá Þrótti óskum ykkur öllum ánægjulegrar aðventu og jólahátíðar.

Bestu kveðjur,

Stjórn, þjálfarar og aðrir hjá Þrótti. 

Þróttur Vogum óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngstu flokka félagsins frá og með 1. janúar 2021. Leitað er eftir einstaklingi með brennandi ástríðu og áhuga á knattspyrnuþjálfun barna.

Með | Fréttir

Þróttur Vogum óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngstu flokka félagsins frá og með 1. janúar 2021. Leitað er eftir einstaklingi með brennandi ástríðu og áhuga á knattspyrnuþjálfun barna.

 

Þróttur Vogum heldur úti öflugu barna- og unglingastarfi, æfingum fyrir 8. – 4. flokk stúlkna og drengja allt árið um kring.

Mikið og gott starf er unnið á vegum félagsins og tekur Þróttur þátt í hinum ýmsu knattspyrnumótum víðsvegar um landið ásamt því að halda úti liðum í 5.- 4. flokki í Íslandsmóti.

Óskað er eftir að umsókn fylgi ferilskrá yfir menntun og fyrri störf og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknarinnar.

Allar almennar upplýsingar veitir Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar, í síma 892-6789 eða á netfangið marteinn@throttur.net.

Einnig er hægt að hafa samband við Viktor Inga Sigurjónsson yfirflokkaþjálfara og fá upplýsingar um starfið í síma 846-2983 og netfangið vis23@hi.is.

Umsóknir óskast sendar á netfangið throttur@throttur.net

Umsóknarfrestur er til 16. des 2020.

Vogar eru 1400 manna bæjarfélag á Suðurnesjum og aðeins 19 km frá Hafnarfirði. Í Vogum má finna alla helstu þjónustu ásamt leikskóla og grunnskóla. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar ásamt sundlaug. Upplýsingar um Voga má finna á heimasíðunni: www.vogar.is

Laugardaginn 12. des verða æfingar hjá yngriflokkum Þróttar í knattspyrnu í höfuðstöðvum FH í Hafnarfirði. 

Með | Fréttir
Dagskrá:
Risinn: 10:30 til 11:30: 7. og 6 fl kk. og kvk.
Risinn: 11:30 til 12:45: 5. fl og 4. fl. kk og kvk.
Risinn: 12:45 til 13:30: Gat fyrir þá sem vilja vera lengur í fótbolta. Athugið: (Þjálfarar fara af svæðinu 13:00)
Allir þjálfarar Þróttar verða á svæðinu og taka á móti iðkendum við aðalinngang íþróttamiðstöðvar í Kaplakrika. Foreldrum er ekki heimilt að koma inn vegna Covid.
 
Þetta verður mikil upplifun fyrir okkar iðkendur. Flokkarnir eru ekki að æfa saman, heldur á sama tíma enda um stórt hús að ræða. 
 
Hlökkum til að sjá ykkur. 

Hvað verður í gangi hjá barna og unglingastarfi Þróttar í desember – Félagslegt í öllum /flokkum/greinum. 

Með | Fréttir
Sunddeild:
Íþróttamiðstöðin: Miðvikudaginn 16. des kl. 17:00 til 19:00. (Eldri og yngri)
Opnar æfingar verða mánudaginn 28. des milli 11:00 til 13:00. 
Júdódeild: 
Íþróttamiðstöðin:
Föstudaginn 11. des kl. 17:00 til 19:00. (Eldri og yngri í pizzaveislu)
Opnar æfingar miðvikudaginn 30. des milli 15:00 til 17:00. Allir velkomnir. 
Knattspyrna: 
5, 4, flokkur kvenna föstudaginn 11. des 17:00 til 19:00.
6, 7, flokkur kvenna miðvikudagnn 9. des kl. 18 (Pizza eftir æfingu)
4, 5, flokkur karla fimmtudaginn 10. des kl. 18:00 (Pizza eftir æfingu)
6, 7, fl karla fimmtudaginn 10. des kl. 17:30 (Pizza eftir æfingu)
Yngriflokkar æfa í Kaplakrika (Risi eða Dvergur) laugardaginn 12. des. Allir þjálfarar á svæðinu. 
10:30 til 11:30: 7. fl kk. og kvk. 
10:30 til 11:45: 6. fl og 5. fl kk og kvk. 
11:30 til 12:45: 5. fl og 4. fl. kk og kvk.  
12:45 til 13:30: Gat fyrir þá sem vilja vera lengur. 
Opnar æfingar verða í yngriflokkunum í knattspyrnu þriðjudaginn 29. des milli 11:00 til 14:00. Allir velkomnir. 
Fjórði flokkur Þróttar sem náði frábærum árangri í sumar ætlar að hittast mánudaginn þriðjudaginn 29. des og spila bolta í hádeginu.
Unglingahreysti Þróttar: 
Pizza eftir æfingu fimmtudaginn 17. des.
Aukaæfing þriðjudaginn 29. des kl. 17 
 
Jólafrí hefst 17. des og æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 5. janúar. Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 21. des og opnar aftur mánudaginn 4. janúar. 

Rausnarleg gjöf til iðkenda Þróttar frá Stofnfiski – Forráðamenn þurfa nálgast gjöf fyrir 16. des nk. Sjá leiðbeiningar.

Með | Fréttir

Vegna Covid þurfa forráðamenn að nálgast vindjakka í verslun Jakosport sem er að finna við Smiðjuveg 74 í Kópavogi milli klukkan 09:00 – 18:00 á virkum dögum, frá og með 2. des til 15. des. 

Opið á laugardögum klukkan 11:00 til 15:00. Hámark 10 manns inní versluninni  í einu og grímuskylda. 

Farið er eftir skráningum í Nóra 2. des sl. Jói og Beta taka vel á móti ykkur !!! 

Stofnfiskur styður barna- og unglingastarf Þróttar Vogum með myndarlegum hætti.

Það er mikilvægt að standa saman á tímum sem þessum. Allir iðkendur Þróttar skráðir í Nóra fá í desember. Markmiðið er að efla félagsandann í félaginu, hlúa að krökkunum, sjá til þess að allir iðkendur séu vel merktir félaginu á öllum mótum og koma til móts við iðkendur sem hafa misst úr æfingar vegna Covid. 

Júdó, sund, unglingahreysti og knattspyrna. Farið verður eftir skráningum í Nóra dags. 29. nóv. (Bætt við 1. des 2020) Börn í íþróttaskóla Þróttar á laugardögum og boltaskóla Þróttar fá líka galla. Einn jakki á mann og líka á þá sem eru skráðir í fleiri en eina grein. 

Jakosport hefur hent í tilboð á ýmsum Þróttaravarningi fyrir jólin og hægt er að kynna sér Þróttarahornið í búðinni.