
Kótilettukvöld Skyggnis og Þróttar sem átti að fara fram laugardaginn 31. okt nk. hefur verið frestað í ljósi aðstæðna.
Skyggnir og Þróttur munu taka stöðuna jafnóðum og við stefnum að sjálfssögðu á að halda viðburðinn.
Það þarf ekki að ganga frá greiðslu þegar miðar eru teknir frá, þetta auðveldar okkur að senda tölvupósta á miðahafa og upplýsa stöðu mála!!!
Með því að smella á linkinn er hægt að panta miða:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfwdQregQS6W-bZCoeZMs0CQhLxYeKo4kBWGN5Ol_z38kT0Pg/viewform
Hvetjum alla bæjarbúa og aðra Þróttara að taka þátt í sínu samfélagi. Skyggnir og Þróttur hafa unnið hörðum höndum undanfarna mánuði við að skipuleggja viðburðinn. Liðsheildin mun sjá til þess að allir muni skemmta sér vel.
Nýlegar athugasemdir