
Þróttarar fengu Fjarðabyggð í heimsókn á dögunum og endaði leikurinn með markalausu jafntefli.
Ekki mikið um færi, Fjarðabyggð skoraði mark sem dæmt var af vegna rangstöðu. Þróttarar áttu tvívegis skot í markstangir þannig að úrslitin voru sanngjörn.
Miklar þakkir til allra sjálfboðaliða sem störfuðu við leikinn. Skyggnir og allir aðrir sem komu að framkvæmd leiksins. Algjörlega til fyrirmyndar.
Nýlegar athugasemdir