
Íþróttastarf hjá Þrótti hefst 4.maí – 17 ára og eldri geta líka hafið æfingar þó svo að þær séu samt háðar takmörkunum.
- Æfingar yngriflokka í knattspyrnu fara fram utandyra á grasvellinum. Þó í einstaka tilfellum hjá þeim allra yngstu er möguleiki á að æfingar vegna veðurs verði færðar inn í íþróttamiðstöð með skömmum fyrirvara. Iðkendur koma tilbúnir til leiks og nota enga klefa í knattspyrnu fyrst um sinn. Iðkendur geta notað salerni í íþróttamiðstöð.
- Júdó, unglingahreysti og sundæfingar fara fram með hefðbundu sniði.
- Meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu. Leikmenn mæta tilbúnir til leiks og fá ekki aðgang að búningsklefum. Þjálfarateymi getur fundað með liðinu sé farið eftir tveggjametra nándarreglunni í húsinu.
Aflétting samkomubanns og minnispunktar sóttvarnalæknis í stuttu máli:
Íþrótta- og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólastigi:
Engar fjöldatakmarkanir verða settar á iðkendur.
Öll íþrótta- og æskulýðsstarfsemi, inni og úti, verði leyfð.
Skíðasvæði verði opin fyrir æfingar barna og unglinga.
Sundlaugar, búnings- og sundaðstaða verði opin fyrir sundæfingar barna og unglinga.
Keppni í íþróttum barna á leik- og grunnskólastigi verði heimil án áhorfenda.
Hvatt verði til sérstaks hreinlætis og handþvottar.
Íþróttastarf fullorðinna:Mest verði sjö einstaklingar með þjálfara á útisvæði sem miðast við hálfan fótboltavöll.
Mest verði fjórir einstaklingar með þjálfara á innisvæði sem miðast við handboltavöll.
Notkun búningsaðstöðu innanhúss verði óheimil.
Hvatt verði til að tveggjametra nándarreglan verði virt.
Keppni í íþróttum fullorðinna verði óheimil nema ef hægt sé að uppfylla skilyrði um tveggja metra nándarreglu og að keppni sé án áhorfenda.
Sundæfingar fyrir fullorðna verði að hámarki fyrir sjö einstaklinga. Notkun búnings- og sturtuaðstöðu verði leyfð.
Áfram verði hvatt til sérstaks hreinlætis, handþvottar og notkunar handspritts.
Sundlaugar verði lokaðar almenningi.
Æfingataflan. Við minnum á fyrri pósta og yfirlýsingar á heimasíðu félagsins.
Tími | Mánud. | Þriðjud. | Miðvikud. | Fimmtud. | Föstud. | Laugard. | Sunnud. |
14:00 | 1-3 b sund | 1-3 b sund | 1-3 b sund | ||||
14:45 | 4-6 b sund til 15:45 |
4-6 b sund til 15:45
|
4-6 b sund til 15:45 | ||||
15:45 | Unglingaþrek | Unglingaþrek | Unglingaþrek | ||||
17:00 | 5, 6, 7, flokkur yngriflokkar. | 5, 6, 7, flokkur yngriflokkar. |
Júdó 1-3 b
|
5, 6, 7, flokkur yngriflokkar. | Júdó 1-3 b. | ||
18:00 |
4. flokkur karla
|
Júdó 4-10 b. 4. Flokkur. |
4. flokkur karla. |
Júdó 4-10 b.
|
Æfingatafla tekur gildi 4. maí.
:Stóri salur í Vogum : Júdósalur : Sundlaug : Grasvöllur
Barna og unglingastarf:
Sund (Síðasta æfing fer fram þriðjudaginn 19. júní)
Mánudagar, þriðjudagar og fimmtudagar
1 – 3 bekkur 14:00-14:50
4 – 7 bekkur 14:45-15:45
Þjálfari: Rebekka Magnúsdóttir.
Júdó (Síðasta æfing fer fram miðvikudaginn 20. júní)
Miðvikudagar og föstudagar.
1 – 3 bekkur 17:00-18:00
4 – eldri bekkur 18:00 – 19:30
Þjálfari: Guðmundur Stefán.
Knattspyrna
- júlí til 2. ágúst verða engar æfingar né keppni í yngriflokkum Þróttar.. Allir flokkar fara í frí á sama tíma.
- flokkur karla (7-8 bekkur)
Mánudagar kl. 18
Miðvikudagar kl. 18
Fimmtudagar kl. 18
Þjálfari: Eysteinn Sindri.
- flokkur karla (5-6 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfarar: Marteinn og Marko.
- flokkur karla (3-4 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar klukkan 17
Þjálfari: Baldvin Baldvinsson.
- flokkur blandað (1-2 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfarar: Baddi og Jón Gestur.
- flokkur kvenna (5-6 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfarar: Jóna og Guðmann.
- flokkur kvenna (3-4 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfari: Sólrún.
Meistaraflokkur æfir alla virka daga frá 17:45 til 19:15.
Þjálfari Brynjar Gestsson.
Boltaskóli Þróttar 8. flokkur (Börn á elsta ári í leikskóla) Fer aftur í gang í byrjun júní.
Unglingaþrek Þróttar verður til 14. maí og auglýst síðar.
Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 16:00 til 17:00.
Nýlegar athugasemdir