
Við þökkum öllu því frábæra fólki sem styrkti knattspyrnudeild Þróttar með kaupum á miðum í jólahappdrætti meistaraflokks. Stuðningur ykkar skiptir máli í okkar uppbyggingarstarfi.
Við þökkum öllum styrktaraðilum fyrir sitt framlag með frábærum vinningum. Hvetjum alla Þróttara að versla við alla þessa aðila.
Happdrættismiði gildir sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik næsta sumars !!!!
Hvar sæki ég vinninga ???
Frá og með 6. janúar verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofu UMFÞ og eftir 1.mars renna ósóttir vinningar til félagsins.
Vinningur frá Skyggni: Afhenta vinningsmiða til Skyggni og verður að sækja fyrir 1. janúar.
Vinningur frá Verslunin Vogar: Afhenta vinningsmiða hjá Verslunin Voga og verður að sækja fyrir 1. mars.
1. Retro leikjatalva frá Omnis Reykjanesbæ. 230
2. Hágæða Audio wifi hátalari, hleðslubankar og spil frá Orkusölunni. 212
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík. 40
4. Canon Pixma prentari frá Omnis. 389
5. Gjafabréf á Tapaz barinn. 175
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær. 592
7. Þróttaratrefill og Þróttara-húfa beint af býli. 83
8. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík. 117
9. Glaðningur frá Bláalóninu. 133
10. Glaðningur frá Bláalóninu. 6
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík. 450
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík. 125
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík. 22
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík. 539
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík. 396
16. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 398
17. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 147
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni. 99
19. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni. 343
20. Gjafakarfa frá Kerfi fyrirtækjaþjónusta. 527
21. Bílapakki frá Undra. 411
22. Kaffikarfa frá Kaffitár. 513
23. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 465
24. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 119
25. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 43
26. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 529
27. Bíómiðar frá Laugarásbíó. 73
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. 195
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. 313
30. Bílapakki frá Undra. 463
31. Bílapakki frá Undra. 135
32. Karfa frá Bláalóninu. 88
33. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík. 130
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði.468
35. Vinningur frá Undra. 52
36. Vinningur frá Undra. 585
37. Vinningur frá Undra. 508
38. Vinningur frá Undra. 520
39. Vinningur frá Undra. 16
40. Vinningur frá Undra. 206
41. Vinningur frá Undra. 126
42. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) 473
43. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) 331
44. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) 62
45. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar. 173
46. Golfklúbbur GVS tíu skipta kort á fallegasta velli landsins . 203
47. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins. 388
48. Bílapakki frá Undra. 107
49. Hundafóður frá Fóðurblöndunni. 118
50. Gjafabréf í Keiluhöllina. 196
51. Gjafabréf í Keiluhöllina. 429
52. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík. 356
53. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík. 82
Kári og Gunna starfsfólk Íþróttamiðstöðvar voru viðstödd og við þökkum þeim fyrir þeirra aðstoð við dráttinn.

Þróttur Vogum óskar öllum Þrótturum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar með þökk fyrir stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða.
Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:
Lokað frá 19. desember – 3.janúar
Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 6. janúar.
Allar upplýsingar eru að finna á heimasíðu Þróttar www.throtturvogum.is og hægt að senda tölvupóst á netfangið throttur@throttur.net.

Þrátt fyrir að síðasti dagur æfinga fyrir jól fari fram í dag þá erum við ekki alveg hætt !
Árlegt jólamót innan Þróttar fer fram á morgun, þriðjudag og hefst klukkan 17:00. Þjálfarar halda utan um mótið og iðkendur verða leystir út með þátttökuglaðning.
Fyrir 7, 6, 5, og 4, flokka félagsins strákar & stelpur. Mótið fer fram í íþróttahúsinu.

Vogaþrek Þróttar safnaði 32.000 krónum til styrktar Velferðarsjóði Voga í morgun.
Ungmennafélagið Þróttur þakkar öllu því fràbæra fólki sem lagði leið sína í Vogabæjarhöllina og styrkti framtakið.
Ljósmyndari félagsins mætti í höllina og tók nokkrar myndir þegar fjörið var sem mest 🎈🎈🎈
Ef allir leggja í púkkið þà verður allt svo miklu betra innan vallar sem utan 🧡
Mynd: Hanna Helgadóttir frà Velferðarsjóðnum og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri UMFÞ.


U-10 drengir
1. Jökull Gautason
2. Ýmir Eldjárn
3. Fenrir Frosti
4. Gabríel Máni
U-10 stulkur
Minni.
1. Habiba Badawy
2. Kristrún Rúnarsdóttir
3. Elþóra Anný Bríet, Amelía vilborg og Belen
Stærri
1. Eyrún Veronika
2. Sigurrós Eva
3. Freyja Ísafold, Elísabet, Embla Nótt Halldóra Marín.
U-13
blandaðir flokkar
-32kg
1. Birta Rós
2. Gabríel Veigar
3. Mariam Badawy
4. David
-46
1. Birta Rós
2. Kristinn
3. Gabríel Veigar
-50
1. Alexander Máni
2. Mariam Badawy
3. Kristinn
4. Gabríel Veigar
-55
1. Patrekur Fannar
2. Mariam Badawy
3. Keeghan Freyr
Stig liða
Njarðvík 19
Þróttur 21
Stig eru gefin fyrir flokka 11 ára og eldri. 6/3/1
Mikil bæting hjá báðum félögum.
Það er mikill meðbyr í gangi og hefur fjölgað iðkendum í Vogum. Þróttur þakkar foreldrum, starfsfólki íþróttamiðstöðvar og öðrum sjálfboðaliðum fyrir hjálpina við framkvæmd mótsins.

👉 Knattspyrna: Jólafrí frá æfingum yngri flokka (3-7 flokkur) innan deilda Þróttar verður sem hér segir: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða þriðjudaginn 17. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða föstudaginn 3. janúar.
👉 Sund: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða mánudaginn 16. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða föstudaginn 3. janúar.
👉Júdó: Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða föstudaginn 13. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða föstudaginn 3. janúar.
👉 Unglingahreysti og Vogaþrek: Síðustu æfingar þriðjudaginn 16. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða: Vogaþrek, fimmtudaginn 2. janúar og Unglingahreysti, fimmtudaginn 9. janúar.
Íþróttaskóli barna á laugardögum byrjar 18. janúar.
Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:
🔴 Lokað frá 19. desember – 3.janúar 🔴Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 6. janúar.
Allar upplýsingar eru að finna á heimasíðu Þróttar www.throtturvogum.is og hægt að senda tölvupóst á netfangið throttur@throttur.net.

Takk fyrir fràbært kvöld 🧡🤗
Innan Þróttar eru ástæður þess að fólk tekur að sér sjálfboðaliðastörf m.a. þær að með þeim hætti getur fólk kynnst öðrum foreldrum, þjálfurum, stjórnarfólki í félaginu og þannig fullnægt félagslegum þörfum sínum ásamt því að hjálpa sínu félagi að ná settum markmiðum.
Jafnframt er það að sinna sjálfboðaliðastarfi, tækifæri fyrir fólk að læra leikreglur, hvernig rekstur félagsins gengur fyrir sig og almenn félagsstörf.
Þátttaka og stuðningur foreldra er börnum og ungmennum mikilvægur og eykur líkur á að barnið haldi áfram að stunda íþróttir.
Dagur sjálfboðaliða í dag hjá Þrótti ❗🧡❗🎈
Dagur sjálfboðaliða hjà Þrótti 🙌🏻❗🙌🏻
Innan Þróttar starfar fjöldi sjálfboðaliða sem leggja á sig ómælda vinnu til hagsbóta fyrir félagið. Án þessarar mikillar vinnu sem sjálfboðaliðar leggja af mörkum ætti það góða og viðamikla starf innan Þróttar sér ekki stað. Störf sjálfboðaliða eru því ekki aðeins ómetanleg fyrir Þrótt, heldur eru þau ómetanleg fyrir samfélagið í Vogum.
Rúnar Amin Vigfússon var kokkur kvöldsins og sjàlfboðaliði. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir 💪❗🧡
#FyrirVoga #ViðerumÞróttur
Nýlegar athugasemdir