Stjórnarfundur nr.140 fimmtudaginn 14. febrúar á skrifstofu Þróttar.
Mættir: Hróar, Nökkvi, Petra, Gunnar, Davíð og Marteinn.
Fundurinn hófst kl. 17:31.
- Aðalfundur Þróttur 2019
Farið yfir undirbúning komandi aðalfundar. Farið yfir ársreikning og almenn ánægja og tilhlökkun fyrir komandi aðalfund.
- Viðurkenningar og heiðursverðlaun (Íþróttamaður ársins)
Kynning á verkefni sem tekið var fyrir á síðasta stjórnarfundi. Ákveðið að vinna málið áfram.
- Samningur við framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri vék af fundi.
Formanni og gjaldkera í samstarfi við framkvæmdastjóra falið að klára samning við núverandi framkvæmdastjóra.
- Búningamál.
Nýr samningur og samstarf við Jakósport til kynningar og samþykktar.
- Þróttaraverslun
Þróttur fagnar framtakinu og framkvæmdastjóra er falið að vinna málið áfram fyrir næsta stjórnarfund.
Önnur mál.
Málin rædd.
Nýlegar athugasemdir