
Þökk sé Þrótturum nær og fjær sem styrktu verkefnið þá gat Þróttur keypt SKLZ Goalshot fyrir félagið. SKLZ Goalshot hjálpar knattspyrnumönnum að æfa skottækni og kemur til góðra nota fyrir vonarstjörnur framtíðarinnar. Viljum við þakka öllum sem lögðu sitt af mörkum til að þetta gæti orðið að veruleika.
Hér eru þeir sem styrktu verkefnið:
Ingvar Leifsson
Alexander Magnússon
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir
Kristín Pálína Ingólfsdóttir
Elín Þuríður Samúelsdóttir
Hera Ágústs. Bergsdóttir
Ragnhildur Sigurjónsdóttir
Manassa Qarni
Petra Ruth Rúnarsdóttir
Sigurður Hilmar Guðjónsson
Linda Ösp Sigurjónsdóttir
Marteinn Ægisson
#FyrirVoga
Nýlegar athugasemdir