Áttu vinning hjá okkur ???
Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2018
Allir miðar seldust upp og kunnum við ykkur bestu þakkir fyrir stuðninginn, okkur langar líka að þakka Vogabúum fyrir góðar móttökur þegar gengið var í hús á dögunum og öllum öðrum sem styrktu okkur með kaupum á miða.
Styrktaraðilar sem gáfu vinninga. Þróttarar munið að beina viðskiptum til þeirra. Án þeirra værum við ekki neitt.
Kynnið ykkur neðst hvernig hægt er að nálgast vinninga !
1. Inneign 50.000kr frá Air icelandconnect og Hertz -232
2. Hágæða Audio wifi hátalari, hleðslubankar og spil frá Orkusölunni.-435
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík-554
4. Canon Pixma prentari frá Omnis-233
5. Gjafabréf á Tapaz barinn-166
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær-269
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 30.000kr-85
8. Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík-21
9. Frosið lambalæri frá Esju (Eftir 10 jan rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-318
10. Glaðningur frá Bláalóninu-431
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-101
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-259
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra -214
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-103
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík og sápa frá Undra-60
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra-123
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó og sápa frá Undra-422
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni-559
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni-207
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-315
21. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)-80
22. Kaffikarfa frá Kaffitár-15
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-459
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-517
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-330
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-399
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó-157
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu-545
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu-91
30. Bílapakki frá Undra-187
31. Pakki frá Undra-65
32. Glæilegur vinningur frá Bláalóninu-162
33. Marsipanterta frá vini okkar Hérastubb í Grindavík-349
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði-204
35. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka (Sýna vinningsmiða á staðnum)-52
36. Gos-veisla frá SportTV-213
37. Gos-veisla frá SportTV-35
38. Gos-veisla frá SportTV-445
39. Gos-veisla frá SportTV-236
40. Gos-veisla frá SportTV-229
41. Gos-veisla frá SportTV-369
42. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)-178
43. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)-375
44. Gjafabréf frá Skyggni 10000kr (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að kaupa flugelda heima um áramótin) (Sýna vinningsmiða á staðnum)-461
45. Pakki frá Undra-244
46. Pakki frá Undra-586
47. Pakki frá Undra.-158
48. Pakki frá Undra-509
49. Pakki frá Undra-10
50. Pakki frá Undra-522
51. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins-525
52. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins-382
53. Gjafabréf (Úr að eigin vali) frá 24 Iceland-234
54. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)-452
55. Pizza, franskar og gos af matseðli frá Jóni Sterka. (Sýna vinningsmiða á staðnum)-547
56. Glaðningur frá Bláalóninu-555
57. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)-562
58. Pakki frá Undra-154
59. Pakki frá Undra-331
60. Hundafóður frá Fóðurblöndunni. (Afhent 10 janúar)-381
61. Fjölskyldutilboð frá Verslunin Vogar (Sýna vinningsmiða á staðnum)-411
62. Gjöf frá Margtsmátt-148
Afhending vinninga fer fram á skrifstofu félagsins 28 desember milli klukkan 10:00 og 15:00 og fyrsta laugardag á nýju ári milli klukkan 11-13.
Eftir þann tíma á skrifstofutíma. Eftir 15 febrúar renna allir vinningar til félagsins.
Þar sem tekið er fram (Sýna vinningsmiða á staðnum) Algjört skilyrði að koma með vinningsmiða á staðinn og skilja hann eftir hjá söluaðila.
Birt með fyrirvara um innsláttarvilla gæti haft áhrif.
Þökkum Davíð, Krissa og Stjána fyrir að standa vörð um dráttinn.
Nýlegar athugasemdir