Skráning iðkenda fyrir starfsárið 2018 – 2019
Allir iðkendur þurfa að skrá sig til þátttöku og greiða æfingagjöld. Núna er aðeins
eitt gjaldtímabil í öllum greinum. Skráningar fara fram í gegnum skráningarblöð
sem hægt verður að nálgast í Vogabæjarhöllinni (Íþróttamiðstöð). Hægt er
að skila skráningarblaði í afgreiðslu Vogabæjarhallar eða skanna og senda á
netfangið throttur@throttur.net
Einnig fá nemendur í Stóru-Vogaskóla blað með sér heim 31. ágúst.
Með því að smella á linkinn geturu nálgast skráningarblaðið.
Nýlegar athugasemdir