Á dögunum voru veittar viðurkenningar fyrir góða mætingu á tímabilinu 15. janúar til 10. mars.
Um var að ræða 4. – 7. flokk í knattspyrnu. Eldri og yngri í sundi og júdó. Var verkefnið auglýst og haldið á lofti í byrjun janúar.
Seinni hluti mætingarátaksins fer í gang strax eftir páska og gildir til 15. maí.
Því miður tókst okkur ekki að taka myndir af öllum viðurkenningarhöfum, þjálfarar munu koma þeim til skila strax eftir páska.
http://www.throttur.net/aefingatimar
Nýlegar athugasemdir