Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2017

Morgunþrek. ( Nýtt hjá Þrótti árið 2018)

Með | UMFÞ

Morgunþrek. ( Nýtt hjá Þrótti árið 2018)

Þriðjudaga og Fimmtudaga.

Klukkan: 6:30-7:30
Verð fyrir 6 vikur: 8.990 kr. Innifalið er aðgangur í sundlaugina og gufu eftir tíma.

Prufutími fyrir alla verður þriðjudaginn 9. janúar og fimmtudaginn 11. janúar. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. janúar og síðasti tíminn verður 15. mars.

Kennari: Daníel er menntaður ÍAK Einka- og Styrkarþjálfari frá Keili og starfar sem einkaþjálfari og námskeiðskennari hjá Reebok Fitness. Hann hefur einnig kennt Víkingaþrekstíma hjá Mjölni.

Lýsing á Morgunþreki: Hentar fyrir fólk á öllum aldri. Skemmtilegir og fjölbreyttir þrektímar í íþróttasalnum þar sem notast er við stöðvaþjálfun og alls konar æfingar til að hámarka styrk og fitubrennslu í frábærum félagsskap!

 

Danni boy

Leynist vinningur á þínum miða ???

Með | UMFÞ

Við þökkum þeim fjölmögu styrktaraðilum sem styrkja okkur í okkar glæsilega jólahappdrætti og einnig langar okkur að þakka öllu því fólki sem hefur styrkt okkur með kaupum á miða í ár. Ef þið eigið eftir að kaupa jólagjafir þá endilega snúið ykkur til þessara aðila.

1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz. 132

2. Canon Pixma prentari frá Omnis . 17

3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík . 345

4. Marsipanterta fyrir 20, manns frá Hérastubb í Grindavík. 510

5. Gjafabréf á Tapaz barinn .  317

6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær.  41

7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.  292

8. Gjafabréf 10.000kr frá Verslunin Vogar.   358

9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar.  209

10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo.   47

11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.   133

12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.   435

13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.   272

14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.   274

15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.   479

16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.    81

17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.   342

18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni.   74

19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni.    172

20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Hægt að sækja 29, des í Vogabæjarhöllina afgreiðslu, 2, jan rennur vinningur til félagsins v/matvara)580

21. Kassi af Pepsí í dós.    334

22. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár.   134

23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.   591

24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.   149

25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.   154

26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.   268

27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.   519

28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu.   120

29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu.   279

30. Bílapakki frá Undra.   559

31. Bílapakki frá Undra.    275

32. Vinningur frá Bláalóninu.   309

33. Marsipanterta fyrir 20. manns frá Hérastubb í Grindavík.   389

34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði.   446

35. Kassi af Pepsí í dós og frí áskrift af Vogatv.   573

36. Kassi af Pepsí í dós og frí áskrift af Þróttaratv.   22

37. Kassi af Pepsí í dós.   311

38. Kassi af Pepsí í dós.   554

39. Kassi af Pepsí í dós.   528

40. Kassi af Pepsí í dós.   278

41. Kassi af Pepsí í dós.   378

42. Fjölskyldupakki frá Skyggni (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að versla heima um áramótin) og kassi af pepsí í dós.   231

43. Bílapakki frá Undra.   471

44. Bílapakki frá Undra.   532

45. Bílapakki frá Undra.   315

46. Bílapakki frá Undra.   585

47. Bílapakki frá Undra.   316

48. Bílapakki frá Undra.   537

49. Bílapakki frá Undra.    484

50. Bílapakki frá Undra.   12

51. Golfkort hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandarhrepps. X5 skipti 2018.    229

52. Golfkort hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandarhrepps. X5 skipti 2018.     246

53. Ljóðabók eftir Vigni Má Eiðsson „Þá loksins er ég hafði vit á að þegja“ Hægt að sækja 27. Des í Vogabæjarhöll.    589

Þetta er okkar helsta fjáröflun og því erum við gríðarlega þakklátir.

Flugfélag Íslands, Hertz, Hótel Keflavík, Hérastubbur, Gamanferðir, Tapazbarinn, Ormsson, Skyggnir, Verslunin Vogar, Hársnyrtistofa Hrannar, Saffran, Sambíó, Laugarásbíó og Myndform, Vogabæjarhöllin (Íþróttamiðstöðin) Undri, Bláalónið, Markómerki, Jón Sterki, Suðurbæjarlaug, Simmi sporttv og Vogabær.Golfklúbbur Vatnsleysustrandar.

Vinningaskráin verður birt inná throttur.net – Vogar.is og á samfélagsmiðlum. Afhending vinninga fer fram skrifstofu félagsins eftirfarandi daga: ATH bara tveir dagar fyrir áramót til að nálgast vinninga!Vinningar fást aðeins afhentir gegn framvísun vinningsmiða!!!!

Laugardaginn 23, des kl. 11 -12

Fimmtudaginn 28, des frá kl. 13:00 til 18:00. Sýna þarf vinningsmiða við afhendingu.

Eftir áramót á skrifstofutíma.

(Frá og með 3, janúar verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofutíma UMFÞ. Eftir 1, feb 2018, ósóttir vinningar renna til Þróttar til fjáröflunnar) Hægt að senda tölvupóst á marteinn@throttur.net

Við þökkum Lindu og Árna starfsfólki Vogabæjarhallar/Íþróttamiðstöðvar fyrir að sjá um framkvæmd útdráttar í dag.

Birt með fyrirvara um villur.

 

útdráttur 17

Jólakveðja frá UMFÞ.

Með | UMFÞ

Við sendum iðkendum, foreldrum, samstarfsaðilum, og öðrum Þrótturum öllum hlýjar kveðjur með ósk um farsæld á komandi ári.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:

21. des – 1. jan lokað

Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 2.janúar…

Æfingar yngriflokka hefjast mánudaginn 8. janúar.

Starfsmaður UMFÞ svarar tölvupósti milli jóla og nýárs.

Jólakort 2017 3

Viltu jólasveinin í heimsókn ????

Með | UMFÞ

Jólasveinn með pakka til iðkenda Þróttara og annara Vogabúa. (ATH ÞAÐ ER OF-SEINT AÐ KOMA MEÐ PAKKA Á FÖSTUDEGINUM)

Nú nálgast jólin óðfluga og fólk þarf að koma pökkum á rétta staði. Því ætlar Foreldrafélag Þróttar að bjóða upp á jólasveinaþjónustu. Jólasveinn kemur með pakka til barnanna,og fullorðinna ef fólk vill ?, annað hvort næstkomandi föstudag eða laugardag (22. og 23. des.) á milli 18 og 20.

Það sem þið þurfið að gera er að kaupa gjöf, pakka henni inn og merkja vel. (Nafn, heimilsfang) Þá þarf að koma gjöfinni í íþróttahús/Vogabæjarhöll fyrir föstudaginn svo jólasveinninn geti komið gjöfinni á réttan stað. Það verður borð við hlið skrifstofu UMFÞ á efstu hæð til að skilja eftir pakka. ) Muna skilja 2000kr í umslagi með hverri sendingu og festa á hvern pakka.

Þessi þjónusta sló heldur betur í gegn í fyrra, hvetjum við fólk til að vera tímanlega þannig kertasnýkir rúlli þessu verkefni upp.

 

ATH MYNDIN ER FRÁ ÁRINU 2016.

 

jolasveinninn-fer-i-hus-a-thorlaksmessu-muna-koma-pokkunum-a-okkur-21-des

Ógreitt æfingagjöld í nóvember og desember.

Með | UMFÞ

Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum fyrir október, nóvember og desember að ganga frá greiðslu æfingagjalda.

Haft verður samband við alla forráðamenn á næstu dögum sem eru með æfingagjöld í vanskilum.

Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra í síma 892-6789 eða senda tölvupóst á throttur@throttur.net.

Greiða þarf elsta greiðsluseðil.

Iðkandi hættir:

Starfsáriðið er eftirfarandi: Knattspyrna: 16. október til 15. september. Sund: 1. september til 31. maí. Júdó: 1. september til 31. maí.

Forráðamaður þarf að láta framkvæmdarstjóra vita fyrir mánaðarmót að iðkandi hyggist hætta að æfa.

Jólafrí frá æfingum deilda innan Þróttar verður sem hér segir og opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:

Með | UMFÞ

Knattspyrna:

Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða föstudaginn 15. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða mánudaginn 8. janúar. (Það verða opnar æfingar á milli jóla og nýárs) Verður auglýst á næstu dögum.

Sund:

Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða fimmtudaginn 14. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða mánudaginn 8. janúar.

Júdó: 

Síðustu æfingar fyrir jólafrí verða fimmtudaginn 14. desember og fyrstu æfingar eftir jólafrí verða þriðjudaginn 9. janúar.

Opnunartími skrifstofu um jól og áramót verður sem hér segir:

21. des – 1. jan lokað

Fyrsti opnunardagur eftir áramót verður því mánudaginn 2.janúar…

Starfsmaður UMFÞ verður í síma og tölvusambandi yfir jól og áramót.

 

IMG_8226

 

 

Dósagámur Þróttar er í jólaskapi …. HÓ HÓ HÓ við Vogabæjarhöllina/Íþróttahús til styrktar Þrótti.

Með | UMFÞ

Það er dósagámur við Vogabæjarhöllina til styrktar barna og unglingastarfi UMFÞ. Hægt verður að fara með dósir og flöskur yfir hátíðarnar.

Um leið og við minnum á gáminn, þá þökkum við góða umgengi að undanförnu og einnig hve vel hefur safnast í hann yfir sumarið.

Gámurinn er staðsettur á planinu hjá Jóni Sterka hliðiná Vogabæjarhöllinni/Íþróttamiðstöðinni.

TAKK KÆRLEGA FYRIR OKKUR.

 

Dósagámurinn um jólin

 

Dósagámurinn um jól og áramót

Það er verið að gráða hópinn….

Með | UMFÞ

Júdódeild Þróttar hafa verið að gráða mannskapinn í vikunni. Það vantar ekki kraftinn og orkuna. Arnar júdóþjálfari hefur verið á fullu að undirbúa hópinn fyrir prófin sem öll þau stóðust með miklum myndarbrag.

 

Júdó...

 

 

Jólaandinn í liði með sunddeildinni…

Með | UMFÞ

Sunddeild UMFÞ kom saman í gær, foreldrar og iðkendur. Samverustund í algjörum gæðaflokki þar sem málaðar voru piparkökur og gómsætt heitt súkkulaði í boði fyrir alla.

Hér má sjá myndir frá þessu skemmtilega framtaki foreldraráðsins tilefni jólanna.

 

sund 7 sund 6 sund 5 sund 4 sund 3 sund 2 sund 1

Vinningaskrá (Erum ennþá að uppfæra)Jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2017.

Með | UMFÞ

Vinningaskrá (Erum ennþá að uppfæra)
Jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2017. Drögum föstudaginn 22. desember. „Halló 2. deild“

1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz.
2. Canon Pixma prentari frá Omnis
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík
4. Marsipanterta fyrir 20, manns frá Hérastubb í Grindavík.
5. Gjafabréf á Tapaz barinn .
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær.
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.
8. Gjafabréf frá Verslunin Vogar.
9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar.
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo.
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík.
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni.
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni.
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)
21. Gjafabréf frá 17 í Smáralind að upphæð 10.000kr.
22. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár.
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.
28. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu.
29. Suðurbæjarlaug 10. Skipti. Gildir í gufubaðstofu.
30. Bílapakki frá Undra.
31. Bílapakki frá Undra.
32. Vinningur frá Bláalóninu.
33. Marsipanterta fyrir 20. manns frá Hérastubb í Grindavík.
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði.
35. Pizza af matseðli frá Jóni Sterka.
36. kassi af kók í gleri.
37. Kassi af kók í gleri.
38. kassi af kók í gleri.
39. kassi af kók í gleri.
40. kassi af kók í gleri.
41. kassi af kók í gleri.
42. Fjölskyldupakki frá Skyggni (Hvetjum alla Vogabúa og Þróttara að versla heima um áramótin)
43. Bílapakki frá Undra.
44. Bílapakki frá Undra.
45. Bílapakki frá Undra.
46. Bílapakki frá Undra.
47. Bílapakki frá Undra.
48. Bílapakki frá Undra.
49. Bílapakki frá Undra.
50. Bílapakki frá Undra.

51. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins.

52. Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins.

Við þökkum þeim fjölmögu styrktaraðilum sem styrkja okkur í okkar glæsilega jólahappdrætti og einnig langar okkur að þakka öllu því fólki sem hefur styrkt okkur með kaupum á miða í ár.

Þetta er okkar helsta fjáröflun og því erum við gríðarlega þakklátir.
Flugfélag Íslands, Hertz, Hótel Keflavík, Hérastubbur, Gamanferðir, Tapazbarinn, Ormsson, Skyggnir, Verslunin Vogar, Hársnyrtistofa Hrannar, Saffran, Sambíó, Laugarásbíó og Myndform, Vogabæjarhöllin (Íþróttamiðstöðin) Undri, Bláalónið, Markómerki, Jón Sterki, Suðurbæjarlaug, Kók á Íslandi og Vogabær.

Vinningaskráin verður birt inná throttur.net – Vogar.is og á samfélagsmiðlum. Afhending vinninga fer fram skrifstofu félagsins eftirfarandi daga: ATH bara tveir dagar fyrir áramót til að nálgast vinninga!Vinningar fást aðeins afhentir gegn framvísun vinningsmiða!!!!

Laugardaginn 23, des kl. 12 -13
Fimmtudaginn 28, des frá kl. 15:00 til 17:00.
(Frá og með 3, janúar verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofutíma UMFÞ. Eftir 1, feb 2018, ósóttir vinningar renna til Þróttar til fjáröflunnar) Hægt að senda tölvupóst á marteinn@throttur.net