Gunni Hall reyndist okkur Þrótturum alltaf vel og stóð vel við bakið á okkur í hinum ýmsu verkefnum.
Hvetjum alla til að heiðra minningu Gunna með þátttöku í þessu skemmtilega framtaki sem verður vonandi árlegt.
Laugardaginn 22. júlí verður haldið stórglæsilegt golfmót á Kálfatjörn til minningar um Gunnar Hallgrímsson (Gunna Hall).
Mótsgjald er 4000kr og rennur allur ágóði af mótinu til styrktar GVS.
http://kylfingur.vf.is/frettir/minningarmot-um-gunna-hall-a-kalfatjorn/40491
Nýlegar athugasemdir