Mánaðarlega Skjalasafn

janúar 2017

Ætla ekki allir að nýta hann ???

Með | UMFÞ

Áttu eftir að skrá barnið þitt til leiks hjá Þrótti og ganga frá æfingagjöldunum ?
Foreldrar: Muna ganga frá ykkar málum tímanlega því á miðvikudaginn verður það um seinan.
Við hvetjum alla til að nýta sér frístundastyrkinn!
Styrkurinn er allt að 15.000 kr. á ári.

 

http://www.vogar.is/frettir/2165/default.aspx

Aðalfundur Knattspyrnudeildar…2017.

Með | UMFÞ

Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn laugardaginn 4. febrúar klukkan 13:10 og fer fram í Vogabæjarhöllinni á skrifstofu UMFÞ.

Dagskrá fundar
1: Fundur settur og kosinn fundarstjóri.
2: Formaður flytur skýrslu stjórnar.
3: Reikningar lagðir fram til samþykktar.
4: Kosning formanns.
5: Kosning stjórnar. (Tveir í stjórn og einn varamaður)
6: Önnur mál.

Knattspyrnudeild Þróttar rekur meistaraflokk félagsins í knattspyrnu og einnig Getraunastarf félagsins.

Þrír eru í stjórn deildarinnar og einn varamaður.

Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn Knattspyrnudeildar Þróttar.

 

logoTómas Ingi í leik með Þrótti.

Núna fer hver að verða síðastur til að sækja vinning !!!!

Með | UMFÞ

Verðum í hádeginu á morgun „laugardag“ að afhenta vinninga OG VIÐ VILJUM KOMA ÞESSU ÚT.

Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2016. Dregið var 22. desember kl. 10 á skrifstofu UMFÞ.

1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz. -179
2. Canon Pixma prentari frá Omnis -369
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík -206
4. Marsipanterta fyrir 20, manns frá Hérastubb í Grindavík.-344
5. Gjafabréf á Tapaz barinn -296
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær.-105
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.-165
8. 10.000kr gjafabréf frá N1 Vogum. -129
9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar -20
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo. -154
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -275
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -280
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -324
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík-323
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -124
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.-339
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.-186
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni.-241
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni.-102
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-146
21. Gjafakarfa frá Vogabæ(Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-150
22. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár -132
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-426
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-244
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-86
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-332
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-293
28. Jólaglaðningur frá Húsasmiðjunni í Reykjanesbæ.-200
29. Gjafakarfa Verslunin Vogar.-162
30. Gjafakarfa Verslunin Vogar.-337
31. Glaðningur frá Gjafakot Vogum.-189
32. Vinningur frá Bláalóninu. -29
33. Marsipanterta fyrir 20. manns frá Hérastubb í Grindavík. -345
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði. -91
35. Pizza af matseðli frá Gamla Pósthúsinu. Ath gamla pósthús er lokað yfir jólahátíðina. -346
36. kassi af kók í gleri.-288
37. Kassi af kók í gleri-168
38. kassi af kók í gleri-391
39. kassi af kók í gleri-144
40. kassi af kók í gleri. -147
41. kassi af kók í gleri.-213

Við þökkum þeim fjölmögu styrktaraðilum sem gáfu okkur vinninga í okkar glæsilega jólahappdrætti og einnig langar okkur að þakka öllu því fólki sem hefur styrkt okkur með kaupum á miða í ár.

Þetta er okkar helsta fjáröflun og því erum við gríðarlega þakklátir.
Flugfélag Íslands, Hertz, Hótel Keflavík, Hérastubbur, Gamanferðir, Tapazbarinn, Ormsson, Gamanferðir, N1 í Vogum og Verslunin Vogar, Hársnyrtistofa Hrannar, Saffran, Sambíó, Laugarásbíó og Myndform, Vogabæjarhöllin (Íþróttamiðstöðin)Húsasmiðjan í Reykjanesbæ, Bláalónið, Markómerki, Gamla pósthúsið í Vogum, Gjafakot í Vogum, Kók á Íslandi og Vogabær.

Vinningaskráin verður birt inná throttur.net – Vogar.is og á samfélagsmiðlum. Einnig verður vinningaskráin send á alla þá félagsmenn sem eru skráðir á póstlista félagsins.
Afhending vinninga fer fram skrifstofu félagsins eftirfarandi daga: ATH bara tveir dagar fyrir áramót til að nálgast vinninga!Vinningar fást aðeins afhentir gegn framvísun vinningsmiða!!!!

Föstudaginn 23, des kl. 12 -13
Fimmtudaginn 29, des frá kl. 16:00 til 18:59.
(Frá og með 3, janúar verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofutíma UMFÞ. Eftir 1, feb 2017 renna ósóttir vinningar til Þróttar til fjáröflunnar) Hægt að senda tölvupóst á marteinn@throttur.net

Vinavika

Með | UMFÞ

VINAVIKA Barna og unglingastarf Þróttar Vogum bjóða upp á vinaviku þar sem iðkendum Þróttar Vogum er leyfilegt að bjóða vin með sér frítt á æfingar daganna 16. janúar til 21. janúar.

Tilvalið fyrir börn og unglinga að prófa þær greinar sem í boði eru hjá Þrótti Vogum.

Júdóæfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum.
Sundkrakkarnir okkar geta boðið vinum sínum í Sverðfiska hópnum á æfingar.
Því miður geta börn í Flugfiskahóp og Krossfiskahóp ekki boðið vinum sínum með á æfingar vegna fjölda iðkenda þar fyrir.
Knattspyrnuæfingar eru í gangi alla vikuna hjá þrótti V, iðkendur geta boðið vinum sínum með á æfingar.
Við hvetjum alla til að taka þátt í þessari skemmtilegu viku og inná heimasíðu félagsins er að finna tímatöfluna, einnig er hægt að skrá iðkenda til leiks í afgreiðslu Vogabæjarhallar.vinavika-throttar

BT: Foreldra barna sem æfa íþróttir hjá Þrótti. Til að sækja um frístundastyrk þarf að:

Með | UMFÞ

fristundastyrkurUpphaf:

Foreldrar/forráðamaður skráir barn/iðkenda til leiks hjá Þrótti.
UMFÞ sendir nótuna á bæjarskrifstofuna 1. feb svo framarlega sem búið er að greiða fyrir iðkenda eða raðgreiðslur eru í skilum gagnvart UMFÞ.

Næsta skref og til að loka málinu:

Foreldrar er hvattir til að sækja um á íbúagáttinni sjá url https://vogar.oneportal.is/Ibuagatt/login.aspx… fyrir 1. feb 2017.
Þann 15. feb greiðir Sveitarfélagið Vogar 15000 kr með hverju barni svo framarlega sem farið er eftir verkferlinu.