Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2016

Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2016. Dregið var 22. desember kl. 10 á skrifstofu UMFÞ.

Með | UMFÞ

Vinningsnúmer í jólahappdrætti meistaraflokks Þróttar 2016. Dregið var 22. desember kl. 10 á skrifstofu UMFÞ.

1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz. -179
2. Canon Pixma prentari frá Omnis -369
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík -206
4. Marsipanterta fyrir 20, manns frá Hérastubb í Grindavík.-344
5. Gjafabréf á Tapaz barinn -296
6. Panna frá Ormsson Reykjanesbær.-105
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.-165
8. 10.000kr gjafabréf frá N1 Vogum. -129
9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar -20
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo. -154
11. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -275
12. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -280
13. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -324
14. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík-323
15. Bíómiðar fyrir tvo frá Sambíóum Keflavík -124
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.-339
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.-186
18. Sundkort frá Vogabæjarhöllinni.-241
19. Ljósakort frá Vogabæjarhöllinni.-102
20. Gjafakarfa frá Vogabæ (Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-146
21. Gjafakarfa frá Vogabæ(Eftir 29, des rennur vinningurinn til félagsins v/matvara)-150
22. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár -132
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-426
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-244
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-86
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-332
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar fyrir tvo frá Laugarásbíó.-293
28. Jólaglaðningur frá Húsasmiðjunni í Reykjanesbæ.-200
29. Gjafakarfa Verslunin Vogar.-162
30. Gjafakarfa Verslunin Vogar.-337
31. Glaðningur frá Gjafakot Vogum.-189
32. Vinningur frá Bláalóninu. -29
33. Marsipanterta fyrir 20. manns frá Hérastubb í Grindavík. -345
34. Glaðningur frá Markó Merki Hafnarfirði. -91
35. Pizza af matseðli frá Gamla Pósthúsinu. Ath gamla pósthús er lokað yfir jólahátíðina. -346
36. kassi af kók í gleri.-288
37. Kassi af kók í gleri-168
38. kassi af kók í gleri-391
39. kassi af kók í gleri-144
40. kassi af kók í gleri. -147
41. kassi af kók í gleri.-213

Við þökkum þeim fjölmögu styrktaraðilum sem gáfu okkur vinninga í okkar glæsilega jólahappdrætti og einnig langar okkur að þakka öllu því fólki sem hefur styrkt okkur með kaupum á miða í ár.

Þetta er okkar helsta fjáröflun og því erum við gríðarlega þakklátir.
Flugfélag Íslands, Hertz, Hótel Keflavík, Hérastubbur, Gamanferðir, Tapazbarinn, Ormsson, Gamanferðir, N1 í Vogum og Verslunin Vogar, Hársnyrtistofa Hrannar, Saffran, Sambíó, Laugarásbíó og Myndform, Vogabæjarhöllin (Íþróttamiðstöðin)Húsasmiðjan í Reykjanesbæ, Bláalónið, Markómerki, Gamla pósthúsið í Vogum, Gjafakot í Vogum, Kók á Íslandi og Vogabær.

Vinningaskráin verður birt inná throttur.net – Vogar.is og á samfélagsmiðlum. Einnig verður vinningaskráin send á alla þá félagsmenn sem eru skráðir á póstlista félagsins.
Afhending vinninga fer fram skrifstofu félagsins eftirfarandi daga: ATH bara tveir dagar fyrir áramót til að nálgast vinninga!Vinningar fást aðeins afhentir gegn framvísun vinningsmiða!!!!

Föstudaginn 23, des kl. 12 -13
Fimmtudaginn 29, des frá kl. 16:00 til 18:59.
(Frá og með 3, janúar verður hægt að nálgast vinninga á skrifstofutíma UMFÞ. Eftir 1, feb 2017 renna ósóttir vinningar til Þróttar til fjáröflunnar) Hægt að senda tölvupóst á marteinn@throttur.net

Tilvalið í jólapakkann !!!!

Með | UMFÞ

Nú er hægt að fá Þróttur Vogum búninginn hjá DanSport | Sundaborg 1 | Sími 5530700.
Opið virka daga 11-17. Laugardaga til jóla 13-15.
Búningur kr 5990.- M/ Þróttur Vogum Merki.
Stuttbuxur kr 2990.-
Sokkar kr 1590.-
Nafn og Númer 2500kr.
Við reynum að merkja fyrir ykkur strax smile emoticon:-)
Opið inná lagersölu þar sem allt er á 50{cdb688d7baa72ee021e7b265d711b729104e5d4df76eac3e5a49644974b85ae4} afsl.
Hægt að gera frábær kaup. Einnig er hægt að fá hummel íþróttafatnað , buxur ofl á mjög góðum verðum.

Landsbankamót Keflavík

throttarabuningur

Viltu fá smá sprell korter fyrir jól ?

Með | UMFÞ

UMFÞ hefur sett sig í samband við Jólasveinana og fengið þá til liðs við sig.

Miðvikudaginn 21. desember frá kl. 18:30 til 19:45 tökum við á móti pökkum. Pakkarnir verða vera merktir nafni barns og heimilisfangi. Séu pakkarnir fleiri en einn á heimili þá vill Jóli fá þetta í poka sem er merkt viðkomandi heimili.

Á þorlák milli klukkan 18:00 og 21:30 ætlar Jóli að koma pökkunum til skila.

Hver heimsókn kostar 2000kr og skiptir ekki máli hve mörg börn eru í heimili.

Markmiðið er að gleðja þau allra yngstu og gefa þeim góðar minningar um jólasveinin :=)

 

jolasveinninn-fer-i-hus-a-thorlaksmessu-muna-koma-pokkunum-a-okkur-21-des

Vogabær styrkir okkur Þróttara !

Með | UMFÞ

Ungmennafélagið Þróttur og Vogabær gerðu á dögunum samning til tveggja ára á dögunum.

Nýtt knattspyrnusvæði Vogabúa og Íþróttamiðstöð Voga mun því heita Vogabæjarvöllur og Vogabæjarhöllin næstu tvö árin.

Líkt og síðustu ár hefur Vogabær verið einn af samstarfsaðilium félagsins. Vogabær hefur lagt ríka áherslu á að vera í góðum tengslum við íþróttahreyfinguna í Vogum. Með samningi þessum vill Vogabær sýna í verki áhuga sinn og stuðning við æskulýðs- og íþróttamál og um leið leggja áherslu á forvarnarþátt þess starfs.

Fyrir barna og unglingastarfið hjá Þrótti er þessi samningur mikil lyftistöng samkvæmt Gunnari Helgasyni formanni Þróttar. Leifur Grímsson sagði við þetta sama tilefni að það væri mikill heiður fyrir Vogabæ ehf. að fá að taka þátt í þessu uppbyggingarstarfi með Þrótturum og lýsti því einnig yfir hve ánægður hann væri með kraftinn í félaginu.

Vogabær ehf. er matvælafyrirtæki sem framleiðir sósur og ídýfur fyrir matvörumarkaði og skyndibitastaði. Fyrirtækið var upphaflega stofnað í Vogum sem verslun árið 1976 en árið 1985 hófst framleiðsla á ídýfum og sósum undir nafninu Vogabær.015 vogabaejarhollin-3

Viltu kaupa Þróttarabúning ???

Með | UMFÞ

Nú er hægt að fá Þróttur Vogum búninginn hjá DanSport | Sundaborg 1 | Sími 5530700.
Opið virka daga 11-17. Laugardaga til jóla 13-15.
Búningur kr 5990.- M/ Þróttur Vogum Merki.
Stuttbuxur kr 2990.-
Sokkar kr 1590.-
Nafn og Númer 2500kr.
Við reynum að merkja fyrir ykkur strax!!!
Opið inná lagersölu þar sem allt er á 50{cdb688d7baa72ee021e7b265d711b729104e5d4df76eac3e5a49644974b85ae4} afsl.
Hægt að gera frábær kaup. Einnig er hægt að fá hummel íþróttafatnað , buxur ofl á mjög góðum verðum.

 

throttarabuningurbinni-gest

Takk sjálfboðaliðar

Með | UMFÞ

Alþjóðlegi sjálfboðaliðadagurinn er í dag, mánudaginn 5. desember.

Ungmannafélagið Þróttur er borið uppi af sjálfboðaliðum, fólki sem gefur tíma sinn og orku til að gera gott starf betra.

Fyrir það erum við ákaflega þakklát „Þakkir til ykkar allra“
Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, bauð ungmennafélagshreyfingunni í móttöku tilefni dagsins.

Hann var virkilega ánægður með gjöfina frá Þrótti Vogum.gudni-forseti

Jólahappdrætti meistaraflokks 2016.

Með | UMFÞ

Aðeins dregið úr seldum miðum og fer drátturinn fram 22. desember!!!

1. miði á 1500kr
3. miðar á 3500kr
5. miðar á 5000kr.
Reikningur 0142-05-071070 kennitala 6402120390

Hægt að senda okkur póst á (fridrik@orkusalan.is) marteinn@throttur.net eða bjalla, 869-0050 Frikki 8693722 Matti

Þetta er okkar mikilvægasta fjáröflun og hefur aðstoðað okkur mikið í uppbyggingu félagsins.

1. Gjafabréf frá Flugfélagi Íslands og Bílaleigu Herz.
2. Canon Pixma prentari frá Omnis
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík
4. Gisting í 3. nætur á glæsilega (Black Tower Skuggahverfið 101)
5. Gjafabréf á Tapaz barinn
6. Gamla Pósthúsið. Matur fyrir tvo af matseðli.
7. Gjafabréf frá Gamanferðum 20.000kr.
8. 10.000kr gjafabréf frá N1 Vogum.
9. Gjöf frá Hársnyrtistofu Hrannar
10. Gjafabréf Saffran fyrir tvo.
11. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
12. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
13. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
14. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
15. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík
16. DVD mynd frá myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
17. DVD mynd frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
18. Sundkort frá Íþróttamiðstöðinni
19. Ljósakort frá Íþróttamiðstöðinni –
20. Gjafakarfa frá Vogabæ
21. Gjafakarfa frá Vogabæ
22. Vegleg kaffikarfa frá Kaffitár
23. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
24. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
25. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
26. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
27. DVD myndir frá Myndform og bíómiðar frá Laugarásbíó.
28. Jólaglaðningur og dvd myndir frá Húsasmiðjunni.
29. Miði á glæsilegasta lokahóf meistaraflokks frá upphafi. Haldið 16. Sept 2017 og bíómiðar.
30. Miði á glæsilegasta lokahóf meistaraflokks frá upphafi. Haldið 16. Sept 2017 og bíómiðar.
31. Vinningur frá Ormsson Reykjanesbær.
32. Vinningur frá Bláalóninu.
33. Vinningur frá Lyf og heilsu Reykjanesbær.
34. Glaðningur frá Markó.
35. Kassi af kók í gleri.
36. Kassi af kók í gleri.
37. Kassi af kók í gleri.
38. Kassi af kók í gleri.
39. Kassi af kók í gleri.
40. Kassi af kók í gleri.

 

2