Æfingatímar yngriflokka í knattspyrnu
(Viltu prófa fótbolta ? Opnir tímar fyrir alla vikuna 3. okt til 10. okt)
8. flokkur blandað 2011 og fyrr
Þriðjudagar kl. 17:15 Vogabæjarhöllin
Þjálfarar: Aníta og Sædís
https://www.facebook.com/groups/516946578332978/
7. flokkur kvenna 1 – 2 bekkur
Þriðjudagar kl. 18:00 Vogabæjarhöllin
Miðvikudagar kl. 17:00 Vogabæjarhöllin
Þjálfarar: Aníta og Sædís
https://www.facebook.com/groups/550558318478806/
7. flokkur karla 1 – 2 bekkur
Þriðjudagar kl. 15:00 Vogabæjarhöllin
Miðvikudagar kl. 14:00 Vogabæjarhöllin
Þjálfari: Brynjar Gestsson
https://www.facebook.com/groups/327218470693281/
6. flokkur kvenna 3 – 4 bekkur
Mánudagar kl 15:00 Sparkvöllur
Miðvikudagar kl. 16:00 Vogabæjarhöllin
Föstudagar kl. 15:30-16:30 Vogabæjarhöllin
Þjálfari: Brynjar Gestsson
Ekki búið að stofna grúppu.
6. flokkur karla 3 – 4 bekkur
Mánudagar kl. 16:00 Sparkvöllur
Fimmtudagar kl.16:00 Vogabæjarhöllin
Föstudagar kl. 14:00 Vogabæjarhöllin
Þjálfari Brynjar Gestsson
https://www.facebook.com/groups/372475799494762/
5. flokkur kvenna 5 – 6 bekkur
Mánudagar kl. 16:00 Vogabæjarhöllin
Þriðjudagar kl. 14:00 Sparkvöllur
Miðvikudagar kl. 15:00 Vogabæjarhöllin
Þjálfari Elvar Freyr
https://www.facebook.com/groups/1048151721884048/
5. flokkur Karla 5 – 6 bekkur
Mánudagar kl. 17:00 Vogabæjarhöllin
Þriðjudagar kl. 16:00 Vogabæjarhöllin
Miðvikudagar kl. 17:00 Sparkvöllur
Þjálfari: Brynjar Gestsson
https://www.facebook.com/groups/344342632406360/
4. flokkur karla 7 – 8 bekkur
Mánudagar kl. 18:00 Vogabæjarhöllin
Fimmtudagar kl. 18:30 (90. mín) íþróttamiðstöðin Garðinum
Föstudagur kl. 16:30 Vogabæjarhöllin
Þjálfari: Brynjar Gestsson
Fjórði flokkur verður með sameiginlegt lið með Reyni/Víðir. Nú þegar er búið að senda skráningu í Faxaflóamótið sem hefst á næstu dögum. Reynir/Víðir/Þróttur Vogum verður heiti liðsins og verður foreldrafundur hjá okkur þriðjudaginn 11. október. Fyrsta sameiginlega æfingin í Garði verður fimtmudaginn 13. okt. Þjálfari þróttar verður á sameiginlegu æfingunum
https://www.facebook.com/groups/1639493629644983/
3. flokkur kvenna 9 – 10 bekkur
Það er sameiningarferli í gangi á milli Þróttar Vogum og RKV sem er sameiginlegt kvennasamstarf á milli félaganna Reynir/Keflavík/Víðir. Æfingar verða 3x í viku í Reykjaneshöllinni næsta vetur. Félögin hittast á fundi á næstu dögum og þá liggur endanleg niðurstaða með hvaða hætti samstarfið verður. Þegar þetta er ritað þá liggur ekki fyrir á hvaða dögum verða æfingar né hver verður þjálfari flokksins. Stefnt er að klára þetta fyrir 1. október.
https://www.facebook.com/groups/740010106127992/
Nýráðinn yfirþjálfari barna og unglingastarfs Þróttar er Brynjar Gestsson.
Brynjar er 42. ára hefur lokið UEFA A prófi í þjálfaramenntun og er íþróttafræðingur að mennt. Þróttur Vogum hefur undanfarið leitað leiða til styrkja og efla starfsemi yngri flokka félagsins. Brynjar mun sinna þjálfun og skipulagi yngri flokkanna ásamt þjálfun meistaraflokks karla.
Helstu verkefni Brynjars verður að móta starfið til framtíðar. Efla uppeldis og afreksstarfið hjá yngriflokkunum. Uppbygging yngri flokkanna er fjöregg félagsins.
Markmið næsta sumars verður að senda lið í 7. manna bolta bæði stelpur og stráka á stærri sumarmót ársins í sem flestum flokkum. Orkumótið í Eyjum, N1 mótið Akureyri, Símamót Breiðabliks, Króksmótið fyrir norðan og Pæjumótið í Eyjum. Sé næg þátttaka eru okkur allir vegir færir.
Foreldrafundur verður hjá öllum yngriflokkum í nóvember þar sem farið verður yfir dagskrá vetrarins og sumarmótin kynnt fyrir foreldrum.
Binni eins og hann er kallaður verður með netfangið binni@throttur.net og verður það komið í notkun 3. okt.
Nýlegar athugasemdir