Í gærkvöldi sigraði Þróttur lið KR 33-17 í bikarnum. Leikurinn var í 32. liða úrslitum og eru því strákarnir okkar komnir áfram í 16. liða. Heimir Örn Árna var markahæðstur með 6. mörk og Birkir Ívar varði 25 bolta. Leikurinn var spennandi til að byrja með en KR ingar komust í 2-4 en þá sögðu Vogamenn hingað og ekki lengra. Stórsigur sem var aldrei í hættu.
Fjöldi fólks lagði leið sína í fjörðinn að styðja Þróttara og félagið þakkar öllum þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Nýlegar athugasemdir