
Þeir félagar Viljar Goði Sigurðsson og Logi Friðriksson úr Vogunum kepptu á Barnamóti taekwondosamband Íslands um helgina.
Taekwondo æfingar hófust í Vogunum í haust við góðar móttökur.
Logi vann til gullverðlauna í tækni og bronsverðlauna í bardaga og Viljar vann til silfurverðlauna í bardaga. Þessir hressu drengir eiga framtíðina fyrir sér í íþróttinni.
Áfram Þróttur!
Nýlegar athugasemdir