Mánaðarlega Skjalasafn

apríl 2015

Barnamót Taekwondosambands Íslands

Með | Fréttir, UMFÞ

Þeir félagar Viljar Goði Sigurðsson og Logi Friðriksson úr Vogunum kepptu á Barnamóti taekwondosamband Íslands um helgina.

Taekwondo æfingar hófust í Vogunum í haust við góðar móttökur.

Logi vann til gullverðlauna í tækni og bronsverðlauna í bardaga og Viljar vann til silfurverðlauna í bardaga. Þessir hressu drengir eiga framtíðina fyrir sér í íþróttinni.

Áfram Þróttur!

TAKKASKÓDAGAR

Með | Fréttir, Knattspyrna

Vantar þig nýja takkaskó fyrir sumarið?

Kíktu þá í Intersport á Bíldshöfða. Það er fátt skemmtilegra en að byrja nýtt

knattspyrnusumar í nýjum takkaskóm!

Intersport

Nýr framkvæmdastjóri

Með | Fréttir, Júdó, Knattspyrna, Sund, UMFÞ

Nú á dögunum skrifaði félagið undir samning við nýjan framkvæmdastjóra, Martein Ægisson. Nýr framkvæmdastjóri tekur við starfinu í vor. Marteinn er mikill Þróttari og er einn stofnenda meistaraflokks félagsins þar sem hann sinnir formennsku. Við bjóðum hann velkominn til starfa.