Ungmennafélagið Þróttur auglýsir
Starf framkvæmdastjóra
Ungmennafélagið Þróttur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins. Starfshlutfall er 50{cdb688d7baa72ee021e7b265d711b729104e5d4df76eac3e5a49644974b85ae4}.
Starfssvið felur í sér meðal annars:
-
Daglegur rekstur félagsins
-
Fjármála- og starfsmannastjórnun
-
Undirbúningur og framkvæmd ýmissa viðburða á vegum félagsins
-
Samskipti við félagsmenn, foreldra og iðkendur
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
-
Þekking og reynsla af rekstri t.d. íþróttafélagi
-
Háskólamenntun er kostur
-
Góðir skipulags- og stjórnunarhæfileikar
-
Hæfni í mannlegum samskiptum
-
Sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til þess að vinna með öðrum
-
Drifkraftur og frumkvæði
Upplýsingar um starfið veitir Tinna Hallgríms, framkvæmdastjóri í síma 868-5508 eða Gunnar Helgason, formaður í síma 774-1800. Umsókn ásamt ferilskrá skal skilað á netfangið throttur@throttur.net fyrir kl 12:00 á hádegi föstudaginn 27. mars 2015
Nýlegar athugasemdir