Mánaðarlega Skjalasafn

apríl 2013

Aðalfundur færður til um viku!!

Með | Fréttir
Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að færa aðalfundinn til um viku, þar sem hann bar upp á sama tíma og opinn stjórnmálafundur sem haldinn er í Álfagerði.
Vonumst við til að flestir sjái sér fært að mæta á aðalfundinn, fimmtudaginn 18. apríl kl 19:30 félagsmiðstöðinni.
Félagsmál skipta okkur Þróttara miklu máli. Finnst okkur því mikilvægt að fólk geti tekið þátt á báðum vígstöðum, í stað þess að þurfa að velja á milli.
Með Þróttarakveðju,
Stjórn Þróttar

Aðalfundur Þróttar

Með | Fréttir

Aðalfundur  Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl 19:30.

 

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
-Kosinn verður fundarstjóri og fundarritari
-Skýrsla stjórnar
-Reikningar félagsins
-Kosning stjórnar
-Önnur mál

 

Hvetjum bæjarbúa til þess að mæta. Látum málefni Þróttar okkur varða!

 

Kveðja,

Stjórn Þróttar