Á síðasta aðalfundi voru ársreikningar félagsins ekki samþykktir.
Boðað verður því til auka aðalfundar mjög fljótlega, eða á næstu tveimur vikum.
Á síðasta aðalfundi voru ársreikningar félagsins ekki samþykktir.
Boðað verður því til auka aðalfundar mjög fljótlega, eða á næstu tveimur vikum.
Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Vogunum fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl 19:30.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
-Kosinn verður fundarstjóri og fundarritari
-Skýrsla stjórnar
-Reikningar félagsins
-Kosning stjórnar
-Önnur mál
Hvetjum bæjarbúa til þess að mæta. Látum málefni Þróttar okkur varða!
Kveðja,
Stjórn Þróttar
Nýlegar athugasemdir