Mánaðarlega Skjalasafn

júní 2012

UMFÞ auglýsir Starf framkvæmdastjóra

Með | Fréttir

Ungmennafélagið Þróttur í Vogum á Vatnsleysuströnd auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Starfshlutfall er 50{cdb688d7baa72ee021e7b265d711b729104e5d4df76eac3e5a49644974b85ae4}. Í starfinu felst daglegur rekstur félagsins, samskipti við þjálfara og foreldra auk annarra verkefna sem stjórn félagsins felur framkvæmdastjóra. Hæfniskröfur. Æskilegt er að umsækjendur séu liprir í samskiptum, hafi góða þjónustulund, sýni frumkvæði og hafi getu til að vinna sjálfstætt. Haldgóð menntun og reynsla er skilyrði. Háskólapróf er æskilegt en ekki skilyrði. Góð þekking á tölvum, bókhaldi. Umsóknir skulu berast stjórn Þróttar á netfangið throttur@throttur.net fyrir 16. júní. Frekari upplýsingar gefur formaður UMFÞ í síma 844 2276 og varaformaður í síma 896 4337. Stjórn UMFÞ