Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2011

Happadrætti Meistaraflokks

Með | Fréttir

Kæru Þróttarar nær og fjær. Það var dregið í jólahappdrætti meistarflokksins í hádeginu í dag….. Hægt er að sjá vinningsnúmerin fyrir aftan hvern vinning. Upplagið var 253 miðar og seldust þeir allir. Það voru því 253 miðar í drættinum sem Jenni og Þurý stjórnuðu eins og herforingjar. Hér að neðan má sjá vinningsnúmerin:

1. Gjafabréf með Icelandair að verðmæti 50.000 kr. – 12
2. Canon Pixma prentari frá Omnis Keflavík – 48
3. Gjafabréf frá Hótel Keflavík – 154
4. Gjafabréf frá Fosshótel – 108
5. Handsnyrting frá Snyrtistofunni Knox – 194
6. Gjafabréf frá Jóni Sterka pizzeria – 137
7. Gjafabréf frá Gamla Pósthúsinu – 179
8. Gjafapakki frá Hársnyrtistofu Hrannar – 50
9. Gjafabréf frá Langbest Ásbrú – 78
10. Gjafabréf frá Langbest Ásbrú – 152
11. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík – 115
12. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík – 238
13. Bíómiðar frá Sambíóum Keflavík – 150
14. Vinningur frá Hagkaup – 39
15. Ljósakort frá Íþróttamiðstöðinni í Vogum – 119
16. Sundkort frá Íþróttamiðstöðinni í Vogum – 81
17. Gjafakarfa frá Vogabæ – 243
18. Gjafakarfa frá Vogabæ – 178
19. Gjafakarfa frá Vogabæ – 49
20. Gjafakarfa frá Vogabæ – 159
21. DVD myndir frá Myndform – 139
22. DVD myndir frá Myndform – 93
23. DVD mynd frá Myndform – 103
24. Vinningur frá Kaskó – 122
25. Vinningur frá Kaskó – 9
26. Vinningur frá Kaskó – 230
27. Vinningur frá Kaskó – 17
28. Gjafapakki frá Kaffitár – 116
29. Gjafapakki frá Spilavinum – 33
30. Stuðningsmannakort frá Meistaraflokki Þróttar – 84

Að sjálfsögðu óskum við öllum vinningshöfum til hamingju með vinningana og þökkum um leið öllum sem styrktu okkur með því að kaupa miða kærlega fyrir stuðninginn. Við keyrum vinningana út í kvöld 😮